Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 8

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 8
6 ■ORVAL sem var geðveik. Dag nokkurn, meðan sjúkdómurinn var á byrjunarstigi og hún átti enn sínar ljósu stundir, hafði hann heimsótt hana á spítalanum til að tala við hana um börnin. Hún hlustaði á hann stundarkorn, en greip svo fram í fyrir honum. Hvernig gat hann fengið af sér að eyða tímanum í að tala um börn, sem voru f jarverandi, þeg- ar hið eina sem máli skipti, hér og nú, var hin ólýsanlega feg- urð, sem birtist í fellingunum á brúnu jakkaerminni hans í hvert skipti sem hann hreyfði hand- legginn ? Því miður entust þess- ar sælustundir skærrar skynjun- ar ekki lengi. Þær urðu æ sjald- gæfari og skammærri, unz þær hættu að koma og eftir varð skelfingin ein . . . Andspænis stól, sem líktist hinum hinsta dómi — eða rétt- ara sagt, andspænis hinum hinzta aómi, sem ég eftir lang- an tíma og talsverða fyrirhöfn skynjaði sem stól — fann ég skyndilega, að ofboðsleg skelf- ing var að ná tökum á mér. Þetta, fann ég allt í einu, gekk of langt. Of langt, jafnvel þó að stefnt væri til meiri fegurð- ar, dýpri merkingar . . . “ Huxley reyndi seinna að gera sér grein fyrir þessum ótta og komst að þeirri niðurstöðu, að hann væri ótti við að yfirbugast, leysast upp undir ofurfargi veruleika, sem var meiri en nokkur hugur, sem vanur er að lifa, að mestu leyti í þeim nota- undar hefur maðurinn gert sér og sífellt verið að endurhæta þau táknkerfi, sem vér köllum tungu- mál. Sérhver einstaklingur nýtur góðs af, en er jafnframt fangi þess táknkerfis, sem hann er hor- inn til ■— hann nýtur góðs af því að svo miklu leyti sem málið veitir honum aðgang að frásögn- um af reynslu annarra manna, og hann er fangi þess að því leyti, sem það styrkir hann í þeirri trú, að hin síaða vitund sé hin eina vitund sem til er, og að því leyti sem það ruglar veru- leikaskyn hans, þannig að hon- um hættir til að taka hugsanir sínar sem staðreyndir, orð sín sem veruleika. Það sem á máli trúar- bragðanna er kallað „þessi heim- ur“ er heimur hinnar síuðu vit- undar, tjáður í máli, en jafnframt hundinn í viðjar þess. Þeir „aðrir heimar", sem mennirnir eru að gera fálmkenndar tilraunir til að komast í samhand við, eru hlutar af þeirri allsherjarvitund, sem „Alhugurinn" býr yfir. Flestir menn kynnast aðeins þvi sem fer í gegnum síuna og málið hefur gefið veruleikastimpil sinn. En sumir menn virðast fæddir með einskonar „hliðarrás", sem liggur framhjá síunni. Hjá öðrum getur slík hliðarrás opnast stundum, ýmist sjálfkrafa eða fyrir áhrif „andlegra æfinga", dáleiðslu eða lyfja. Gegnum slíkar hliðarrásir rennur, vissulega ekki skynjun „alls þess sem skeður allsstaðar í heiminum", heldur eitthvað meira en, og framar öllu eitthvað gjörólikt því valda nytjaefni, sem hinn þröngi hugur einstaklings- ins telur fullkomna, eða að mirmsta kosti fullnægjandi mynd af veruleikanum. Heilanum eru látnir í té ýmsir efnakljúfar (enzyme), sem hafa það hlutverk að samræma starf- semi hans. Sumir þessara efna- kljúfa stjórna sykur- (glucose)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.