Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL næstum útrýmt henni á tveim árum með því að smita stofn- inn með vírussjúkdómi, sem nefnist myxomatosis. Læknir- inn leitaði fyrir sér, og komst að því að hægt væri að fá myxomatosis vírusið í Sviss. Hann skrifaði eftir því og fékk eitt lítið glas. Sonur hans veiddi tvær ungar kanínur í snöru og læknirinn sprautaði vírus í æð- ar þeirra og sleppti þeim síð- an. Með þessum aðgerðum dæmdi dr. Delille til dauða næstum allan kanínustofn Frakklands, og ef til vill allrar Evrópu. Kanínan var hreint ekki ómerkur liður í þjóðarbúskap Frakka. Talning á villtum kan- ínum hefur aldrei farið fram, en sennilega voru þær ekki færri en 50 milljónir. Kanínan getur átt f jóra til átta unga á tveggja mánaða fresti og myndu þær því hafa gereytt landinu fyrir löngu, ef náttúran héldi ekki jafnvægi í ríki sínu. Haukar, refir, og margir aðrir óvinir kanínunnar héldu f jölgun henn- ar í skefjum. Mennirnir komu þar einnig við sögu. Kanínuveiðar voru stundaðar meira í Frakklandi en allar aðrar veiðar til sam- ans. Á hverju ári greiddu 1.850.000 Frakkar 1500 franka (70 kr.) hver fyrir veiðileyfi. Það voru menn af öllum stéttum. Forsetinn stundaði kanínuveið- ar á búgarði sínum við Rambou- illet. Sama gerðu fátækustu bændur. Árleg veiði var áætluð 15 milljónir kanína — sem er drjúgt búsílag. Flestar þessar kanínur féllu fyrir riffilkúlum. 92% allra riffilkúlna, sem framleiddar voru í landinu fóru í kanínu- veiðar. Þegar þess er gætt, að kúlan kostar á aðra krónu, er augljóst, að framleiðsla þeirra var stóriðja, sem veitti þúsund- um atvinnu. Margir fleiri áttu villikanínunni framfæri sitt að þakka: hóteleigendur, sport- vörusalar, skógarverðir, skinna- salar o. fl. Þó að kanínuveiðar væru mörgum drjúgt búsílag, var kanínuræktin enn mikilvæg- ari. Kanínan hefur mn langan aldur verið kjöt fátæka manns- ins í Frakklandi. 1 sveitinni eru þær ræktaðar næstum á hverjum bæ. Þær eru auðrækt- anlegar og gefa af sér mikið og gott kjöt. Fóðrið kostar sama og ekkert. Algeng sjón var að sjá drengi eða gamlar konur við þjóðvegina með grænfóður í fanginu: gras, laufblöð og hverskonar grænan gróður, sem finna má við veginn eða í skóg- um. Það var kanínufóður. Dýr- unum er lógað sex til átta mán- aða og gefa þau af sér fimm til átta pund af kjöti. 1 síðustu styrjöld átti kan- ínan mestan þátt í að forða frönsku þjóðinni frá hungri. Milljónir Frakka brögðuðu ekki annað kjöt öll hernámsárin. Þjóðverjar lögðu hald á mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.