Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 5

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 5
REYKJAVlK 6. HEFTI 1955 14. ÁRGANGUR Ævintýrið um „apafóstrið“. Úr bókinni „Life — the Great Adventure“, eftir Paul Bodin og- Jean Rostand. 7 síðasta hefti Úrvals birtist fyrsti kaflinn úr bókinni „Life — - the Great Adventure“, of/ vísast til greinargerðar um bókina í því Jiéfti. Hér kemur annar kaflinn. 1 fyrsta kaflanum, „Sköpunar- undrið“, rœddu þeir félagar um uppruna lífsins og þróun þess. Hér rœða þeir um uppruna mannsins, vega og meta þœr kenn- ingar sem uppi liafa verið og eru um skyldleika mannsins við dýrin. Er margt nýstárlegt í því samtáli. Paul Bodin: Hvernig getum við bezt gert okkur Ijósa mynd af því hvernig formennskar lífverur breyttust í menn ? Hvernig getum við, í ljósi nú- tímavísinda, séð þessa umbreyt- ingu úr einu formi í annað ? Þér hafið sjálfur, að mig minnir, talað um „seinkaðan þróunar- feril“, og það er, ef mér skjátl- ast ekki, hið sama og átt er við þegar talað er um ,,fóstur“ kenninguna. Samkvæmt þeirri kenningu er maðurinn, í samanburði við apana, það sem kalla mætti „tegund, sem staðnað hefur í þroska“, eða við skulum held- ur segja dýr, sem er dröttólfur frá sjónarmiði myndunarfræð- innar. Mér finnst þó, að þessi skilgreining sé lítið annað en orð, er séu fjarri því að skýra það sem við viljum vita. Getið þér sagt okkur, í glöggu máli, hvað felst í raun og veru í þess- ari ,,fóstur“ kenningu? Jean Rostand: Það var hol- lenzki líffærafræðingurinn Bolk, sem varð fyrstur til þess (1926) að vekja athygli á þeirri staðreynd, að maðurinn líkist drjúgum meira apafóstri en fullvöxnum apa. Apafóstrið hefur tiltölulega stórt höfuð, flatt andlit, lítið framstæðar augabrúnir og ljóst, hárlaust hörund. •jáéj .... 1 ðW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.