Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 113

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 113
„SIÐGÆÐI ÁN TRÚAR" 109 strákslegt: Hvar var hin misk- unnsama, alvísa, guðlega þrenn- ing, er saklaust og varnarlaust fólk var milljónum saman múg- myrt í gasklefum, fangabúð- um, sprengjuárásum og víðar? Hvar var þá hinn miskunnsami guð, brjóstvörn lítilmagnans ? Það er ókleift að hugsa sér, að hann hafi þá stundina átt veru- lega heima í hjörtum þeirra manna, er nærri eða næst stóðu þessum dæmaiausu rándýrsað- förum. Og enn má spyrja: Hví sendi guð ekki sínar öflugu himnesku hersveitir, sem Krist- ur getur um að tiltækar séu, til að skakka leikinn? Nei, nei, eng- in slík undur skeðu, engin kraftaverk. Þótt mannkynið færist einn góðan veðurdag — hver einasta sál — af völdum vetnissprengja eða annarra strákslegra haturs. aðgerða — hver mundi láta sér til hugar kcma, vona eða trúa, að við eigum þann guð, að hann léti sig það nokkru skipta á þann hátt að beita föðurlegri forsjón sinni og almætti börn- um sínum til bjargar, þótt í slík- ar nauðir ræki ? Hvað segir sag- an, ritningarnar, reynslan og líf- ið? Nei, við eigum ekki svoleiðis guð, að hann fari að skipta sér af slíkum einkamálum. Honum sést yfir smámunina, horfir lík- lega of hátt. Einhvern veginn finnst mér hér ekki vera allt með felldu. Það er eins og hér vanti ofur- nauðsynlega hlekki í lífsnauð- synlega framvindukeðju. Ein- hverjar veilur hafa hlotið að smeygja sér að, þegar í önd- verðu. Við þykjumst þekkja guð, hver hann er og. hvar. Skyldi nú þessi þekking vera komin á hið rétta stig, eða öllu heldur hafa verið það frá önd- verðu? Hefur hún þróazt eðli- lega og frjálslega með mönn- unum ? Mundi ekki þörf á nýrri ogr róttækari endurskoðun á þessu alvörumáli? Við tileinkum guð- dóminum alla völdustu og beztu eiginleikana, -sem við kunnum skil á — eins og vera ber, en sennilega leggjum við öllu minni áherzlu á að rækta og fullkomna þessa sömu eiginleika með okk- ur sjálfum. Eitthvað nærri þessu held ég að meinsemdin leynist. Guð er okkur alla stund of fjarlægur- og framandi — utan við lífið. Kristur skipaði honum til sætis á himnum uppi — á hið óræða svið sveipuðu fjarrænum dular- hjúpi. Á þessari sömu línu verð- ur það svo til samræmis, að Kristur sjálfur er að ófyrir- synju prédikaður út úr lífinu, til að viðhalda hinu breiða bili, til að tendra hið fjarræna, yfir- skilvitlega. En þetta var alla daga þarflaust. Kristur var svo mikið fyrir þetta líf, svo sannur maður. að hann mundi örugg- lega halda velli og lifa áfram í verkum sínum án þess að tengja þar við einstæða yfir- náttúrlega fyrirburði, sem að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.