Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 90

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 90
86 ORVAL standa um heimili, foreldra og systkini, þeir sýna stundum eng- an skilning, enga samúð í erfið- leikum annarra, þeir eru yfir- Ieitt gersneyddir hæfileika til að setja sig í spor annarra. Þeir dunda fyrir framan spegilinn, strákarnir tileinka sér ýkjufull- ir hætti fullorðinna karlmanna, sem eru nú mjög undir áhrifum kvikmyndanna. Þeir vilja vera „kaldir karlar", æðrulausir á svip, með uppbrettan frakka- kraga og karlmannalegt1 og skreflangt göngulag. Þeir leika hlutverk hinnar einmana hetju, hins ómótstæðilega kvennagulls, án þess að bregða svip! Andstæðingurinn er hið borg- aralega líf, í mynd föður, móð- ur, systkina, kennara o. fl. Gelgjuskeiðsunglingurinn er ekki þakklátur nemandi, eins og við vitum! En það er önnur saga, sem ekki verður rædd hér. Sami’æðutónn þessara ung- linga er fullur sjálfshugðar, framkoma þeirra við foreldra og systkini yfirlætisleg fram úr hófi, og smásmugulegar að- finnslur kveða við í hofmóðug- um tón. En þeir eru líka mjög krítískir, skelfilega krítískir á sjálfa sig. PN við megum ekki gleyma því, að þessi þrjózka og sjálfshafning, þessi viðleitni til að líkjast hinum fullorðnu, á rætur sínar að rekja til innra öryggisleysis, er ýkjufull við- leitni til að vaxa inn í samfélag fullorðinna. Bak við þetta ytra borð leynist barnssál, sem þráir skilning. Blíðuþörfin er rík, þó að djúpt sé á henni. Gelgjuskeiðsunglingar eru oft misskildir og taldir hafa skap- gerðarbresti, þó að hin raun- verulega orsök hegðunar þeirra sé sú, að þeir eru á erfiðu og ólgumiklu þroskaskeiði, sem skapar þeim mörg persónuleg vandamál. Öll framkoman ein- kennist af einni upphrópun: „Snertið mig ekki!“ Þessa að- stöðu verða f oreldrarnir að virða. Þau verða að hætta að beita sömu aðferðum og maður sem er að temja hest sinn. Á þessu stigi eiga foreldrarnir að halda að sér höndum, en vera viðbúnir að koma til hjálpar ef þörf gerist. Þeir verða einnig að geta dregið fjöður yfir smá- muni og reyna að umbera láta- læti og óhemjuskap án þess að missa stjórn á sér. Slíkt er í rauninni ekki eins hættulegt og virðast kann, og ekki á sama hátt og ef fullorönir fœru aö haga sér pannig. Við verðum að læra að líta á þessa innri baráttu unglinganna og þá mið- ur heppilegu hegðun sem henni fylgir með heimspekilegri ró, og minnast þess, að hér er um tímabundið þróunarstig aö rœða. Ef við tökum þetta rétt- um tökum, þá „fáum við börn- in okkar aftur“ eins og sagt er. Smám saman. Skilningur og þekking á gelgjuskeiðinu er ekki sama og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.