Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 120

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 120
Hagnýting sorps. Stórborgimar eru í fleiri en einum skilningi hættulegar nátt- úrunni. Þegar til lengdar lætur er sú skaðsemi þeirra ef til vill verst, að þær soga til sín aUt, sem jörðin getur framleitt án þess að veita nokkru af þvi aftur inn í hringrás náttúrunn- ar. Milljónir lesta af neyzluvarn- ingi mannanna lenda fyrr eða síðar á sorphaugum stórborganna. Haugar þessir eru einskisnýtt, gróðurvana land, þótt í þeim séu öll þau dýrmætustu efni, sem nátt- úran getur framleitt. I fylling tímans eru þessir haugar jafnað- ir við jörðu og í staðinn eru reist- ar þar verksmiðjur eða lagðar flugbrautir. Það er varla hægt að hugsa sér öllu meiri rányrkju en þetta. Lífefnafræðingurixm dr. Ehren- fried Pfeiffer í borginni Oakland í Kaliforníu hefur lengi glímt við þetta vandamál. Árum saman hef- ur hann reynt að rækta bakteríu- stofna, er gætu leyst í sundur helztu efni borgarsorpsins, svo að hægt væri að veita þeim aft- ur inn í hringrás náttúrunnar. Þegar dr. Pfeiffer hafði lokið tilraunum sínum með ræktun bakteríustofna, bauð hann Oak- landborg að taka við öllu sorpi borgarinnar og breyta þvi í áburð handa bændum Kaliforníu. Fyrir utan borgina reisti hann verk- smiðju, sem tekur á móti öllum sorpbílum borgarinnar með farm sinn. Fyrst er sorpið malað í duft og síðan er hellt yfir þetta daunilla duft vökva, sem í eru 32 tegundir baktería. 30 rúmsenti- metrar af sterkri bakteríublöndu nægja í eina lest af sorpdufti. Eftir örfáa daga er ekki lengur nein lykt af sorpduftinu og flug- ur eru hættar að snuðra i þvi. Eftir þrjár vikur er sorpduftið orðið að fyrirtaks áburði, sem er mjög eftirsóttur. I bakteriublöndu dr. Pfeiffers eru margir bakteriustofnar og fjölhæfni þeirra er ótrúleg. Einn stofninn leysir sundur pappír, ann- ar tré, enn aðrir ráðast á app- elsínubörk, ávaxtakjarna, bein, leður o. fl. Á málmum, gleri og nylon vinna þó engar bakteríiu-, og þessvegna verður að sálda þau efni frá þegar gerjuninni er lokið. Þyngst reyndist dr. Pfeiffer sú þrautin að vinna á gúmi. Þeg- ar öll önnur efni höfðu verið leyst sundur voru ógrynni eftir af gömlum gúmsólum og gúmskóm í áburðinum. Hann telur það helzta afrek sitt, að honum tókst að lokum að finna bakteríutegund, sem vinnur á gúmi. Dr. Pfeiffer telur, að sorpið frá öllum stórborg- um Bandaríkjanna mundi nægja í áburð á fjórar milljónir hektara akurlendis — áburð sem án alls efa tekur fram öllum öðrum áburði. — Magasinet. STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.