Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 65

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 65
Af> SKJÓTA FlL 61 voru sannfærðir um, að fíll- inn yrði skotinn. Fólkið horfði á mig eins og ég væri töfra- maður sem ætlaði að fara að leika listir sínar. Þeim geðj- aðist ekki að mér, en með þetta töfravopn í hendi var ómaks- ins vert að horfa á mig stund- arkorn. Og á samri stundu varð mér ljóst, að ég yrði þrátt fyrir allt neyddur til að skjóta fílinn. Fólkið ætlaðist til þess, ég átti ekki annars úrkosti. Ég fann hvemig þúsundfaldur vilji þess knúði mig ómótstæðilega áfram. Það var á þeirri stundu þegar ég stóð þarna með byssuna í hönd- unum sem ég skildi í fyrsta skipti til hlýtar hve fánýt og meiningarlaus var yfirdrottnun hvitra manna í Austurlöndum. Hér var ég, hvítur maður með byssu í hönd, í fararbroddi fyr- ir óvopnuðum hópi innborinna manna, og virtist vera aðalper- sónan í leiknum, en var í raun- inni aðeins leikbiúða, sem lét stjórnast af geðþótta hins gula hóps. Þá fyrst skildi ég, að þeg- ar hinn hvíti maður gerðist kúgari, er það frelsi sjálfs sín sem hann kúgar. Hann verður einskonar uppstillt en efnisvana sýnibrúða, eins konar mót hug- taksins sahib* Ein forsendan fyrir valdi hans er sem sé sú, að hann sé alltaf og fyrst og *) Orðið er indverskt og' þýðir húsbóndi. Indverjar og aðrar þjóð- ir í Suðausturlöndum nota það sem samheiti fyrir hvita menn. — Þýð. fremst mikill í augum hinna innbornu, og þessvegna ei' hann á sérhverri úr-slitastund neydd- ur til þess að gera það sem hin- ir innbornu ætlast til af hon- um. Hann er með grímu og and- lit hans lagar sig eftir henni. Ég komst blátt áfram ekki hjá því að skjótafílinn! Éghafðitek- ið að mér að gera það um leið og ég sendi eftir byssunni. Sahib varð að haga sér eins og sahib; hann varð að vera einbeittur, láta sem hann vissi hvað hann vildi og leysa verk sitt hiklaust af hendi. Ekki kom til mála að laumast burtu án þess að gera nokkuð eftir að hafa farið alla þessa leið með byssu í hönd og tvö þúsund manns á hælun- um. Nei, slíkt var óhugsandi! Mannfjöldinn mundi hlæja að mér. Og eins og líf allra hvítra manna í Austurlöndum var líf mitt þrotlaus barátta við hlát- urinn. En ég vildi ekki skjóta fíl- inn. Ég horfði á hvernig hann sló grasvöndunum í fætur sér með þeim gerhugula öldungs- svip sem einkennir fíla. Mér fannst það hreint og klárt morð að skjóta hann. Vissulega var ég á þeim árum ekki með nein- ar vangaveltur út af því að drepa dýr, en ég hafði aldrei skotið fíl og aldrei haft neina löngun til þess. (Að vissu leyti er verra að drepa stór dýr en en smá.) Auk þess varð að taka tillit til eiganda dýrsins. Lifandi var fíllinn að minnsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.