Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 7
ÆVINTÝRIÐ UM „APAFÓSTREÐ" 3 stig einhverrar útdauðrar apa- tegundar. P.B.: Stangast ekki þessi fósturkenning á við aðrar kenningar, sem uppi eru um þróun mannsins? I öllum kennslubókum stendur, að á fósturstigi sínu gangi maðurinn í gegnum hin ýmsu þróunar- stig sín: hann sé fyrst ormur, þá froskur, fiskur, skriðdýr og loks spendýr. Ef þessi skoðun er rétt, þá hlýtur maðurinn að hafa farið gegnum apastig, en skilji ég fósturkenninguna rétt, þá ættu aparnir að hafa farið gegnum þróunarstig mannsins. J.R.: Það er rétt, að fóstur- kenningin stangast nokkuð á við þessar viðurkenndu skoðanir um þróun mannsins. „Lögmál- ið“ sem þér vitnið til — lög- málið sem segir að þróun kyn- stofnsins endurtaki sig í ein- staklingnum — var lengi talin staðfest kennisetning meðal for- svarsmanna þróunarkenningar- innar. En við vitum nú, að þetta ,,lögmál“ er ekki algilt. Eigin- leikar forfeðranna endurtaka sig oft samkvæmt erfðalögmál- inu — í afkomendunum. En þessi endurtekning forföður- legra eiginleika getur orðið ým- ist áfram eða aftur á bak. I fyrra tilfellinu getur fullorðins eiginleiki forföður komið fram á fósturstigi afkomandans, en í seinna tilfellinu geta fóstur- einkenni forföðurins látið sín getið í afkomandanum fullvöxn- um. Þannig getur þróun manns- ins hafa verið háttað. Við getum séð, að þessi gang- ur þróunarinnar — neotenia eins og hann nefnist á máli vís- indanna* — hefur ekki aðeins átt hlut að uppruna mannsins, heldur einnig ýmissa annarra dýrategunda. Dæmi: Við teljum að skordýrin séu afkomendur þúsundfætlanna, en þúsundfætl- urnar —- að minnsta kosti sum- ar þeirra — hafa á lirfustiginu aðeins sex fætur, eins og skor- dýrin. Hér sjáum við þá aftur dæmi um fóstur (lifru) forföð- ur sem er eftirmynd afkomanda, en ekki fóstur áfkomanda sem er eftirmynd forföður. P. B.: Ég verð að segja að þessi fósturkenning virðist; næsta mótsagnarkennd í aug- um okkar leikmanna. Hvernig getum við hugsað okkur, að miklar þróunarframfarir geti orðið við ,,bernskun“ (infantili- zation), við afturför? J. R.: Að mínu áliti felst í þessari tilgátu geysimikilvæg hugmynd, sem nota má á fleiri sviðum en líffræði. I sálfræðinni t. d. er kenningin um framfarir með „bernskun" að heita má al- mennt viðurkennd. Er ekki al- gengt að segja að forvitni barnsins lifi áfram í vísinda- manninum og að skáldið sé að- eins fullorðið barn? Schopen- * Neotenia nefnist það fyrirbrigði þegar lirfu- eða fóstureinkenni hald- ast eftir að dýrið hefur náð fullum þroska. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.