Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 22
18 ÚRVAL hann er ekki skoðaður með aug- um þeirra, á hann sér hvorki veruleika né merkingu. Það er unaðslegt að skrifa (segir Flaubert), hvort heldur er vel eða illa — að vera ekki lengur í sjálfum sér, heldur í heimi, sem maður hefur algerlega skapað sjálfur. í dag var ég til dæmis maður og kona, elsk- hugi og ástrney, ríðandi á hesti að áliðnum haustdegi undir gulu laufi, og ég var líka hesturinn, blöðin, vindurinn, orðin sem persónur mínar sögðu, jafnvel rauðglóandi sólin sem hálflokaði ástdrukknum augum þeirra. Það hlýtur að vera undur- samleg reynsla, að vera ekki aðeins í sjálfum sér, heldur einn- ig í öðrum persónum og hlutum En það er vissulega eigingirni, og eins og fornir spekingar og nútíma sálfræðingar rnunu geta frætt þig um, getur eigingirnin verið slæmur ágalli. Rithöfund- urinn veit þetta, en hvernig get- ur maður, sem samkvæmt eðli köllunar sinnar verður algerlega að treysta á sjálfshugð sína, hvernig getur hann afsalað sér þessu nauðsynlega verkfæri ? Það væri sama og að skipa smiði að fleygja hamrinum eða bíl- virkja að komast af án skrúf- lykils. Rithöfundurinn á ekki um neitt að velja. ,,Ef ég hætti að skrifa,“ segir Flaubert, „væri ekki annað fyr- ir mig að gera en að binda stein um háls mér og fleygja mér í ána.“ Og frú Woolf segir: „Ef kvíði eða eitthvað annao dreg- ur hug minn burt frá auðri örk- inni fyrir framan mig, þá er hann eins og einmana barn — sem ráfar um húsið eða situr grátandi í neðsta stigaþrep- inu.“ Þegar frú Woolf horfir á auða örkina fyrir framan sig, þá er hún auðvitað að horfa inn í sjálfa sig. Örkin er ekki annað en tjaldið, sem hún varpar á atriðunum, sem verða til í huga. hennar. Það er áframhaldandi sýning, og með því að eini á- horfandinn að sýningunni leikur einnig öll hlutverkin, er ekki að undra þó að annað komist ckki að. Þrátt fyrir aðvaranir fornra spekinga og sálfræðinga er þessi altæka sjálfshugð ekki hættuleg rithöfundinum. Með því að vera sífellt að jórtra sitt eigið égr eyðir hann því. Ég hef engar áhyggjur af honum. Ég er að hugsa um fólkið í kringum hann, einkum þá sem eru í nánum tengslum við hann. Hlustaðu á frú Woolf: Maður verður að kornast út úr líf- inu — já, það er þessvegna sem mér er svo illa við þegar Sydney ónáðar mig. Sydney kemur, og- ég verð Virg- inía; þegar ég er að skrifa er ég aðeins skynjun. Stundum þykir mér gott að vera Virginía, en aðeins þeg- ar hugur minn er dreifður, þegar ég þrái félagsskap. En meðan við erum hér, vil ég aðeins vera skynjun. Svo virðist sem frú Woolf vilji geta skrúfað frá og lokað fyrir fólk eins og útvarpsstöð, finnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.