Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 102

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 102
98 ÚRVAL skeggjar? Skipshöfnin á Globe komst fljótt að raun um það. Um leið og skipið sigldi fram hjá einni eyjunni kom fjöldi ein. trjáningsbáta til móts við það. Sér til mikils léttist urðu skip- verjar þess brátt vísari, að eyja- skeggjar voru hinir vinsamleg- ustu og höfðu mikla ánægju af komu þessa stóra skips. Þegar Comstock gerði þeim skiljan- legt með bendingum, að hann vantaði vistir, vísuðu þeir þeg- ar einum af hvalabátum skips- ins leiðina gegnum rifið og upp að ströndinni. Þeir hlóðu bátinn kókóshnetum og fiski og fylgdu honum aftur út að skipinu. Þeir hlógu mjög að því, hve skip- verjum gekk illa að opna kókós- hneturnar. Comstock lagði skipinu fyrir utan rifið um nóttina, en dag- inn eftir fór hann að svipast um eftir heppilegri eyju. Síð- degis þennan sama dag fann hann eyju, sem honum leizt vel á. Eyjan var löng og mjó. Hún var grasivaxin, en svo lág, að hún sást ekki fyrr en komið var rétt að henni. Ströndin var vog- skorin og fjaran full af kóral- klettum; það var ekki völ á betri stað til þess að rífa leifar skips- ins, þegar búið var að brenna það niður að sjávarmáli. Auk þess var svo aðdjúpt við eyna, að skipið gat legið alveg uppi í landsteinum, meðan verið var að rífa það. Nú var Comstock þess albú- inn, að framkvæma næsta at- riðið í áætlun sinni um hina full- komnu uppreisn. Það er ekki gott að segja hvað upphaflega hefur vakað fyrir Comstock, en allar líkur benda til þess, að uppreisnin hafi ekki verið fljótræðisverkn- aður og að Comstock hafi aldrei ætlað sér að eyða ævinni á þess- ari afskekktu eyju. Hann hefur sennilega fyrir löngu verið bú- inn að ráðgera að drepa yfir- menn skipsins, losa sig síðan við skipið og hverfa loks heim eftir fáein ár. Það hafði meginþýðingu fyrir hann, að honum tækist að fá eyjarskeggja á sitt band. Ef hann gat gert þá sér hliðholla með því að gefa þeim hluta af vistum og búnaði skipsins (en ekkert er þeir gætu notað sem vopn), þá hlaut að reka að því að hann gæti talið þá á að gera árás á þá skipvera, sem eftir lifðu. Ef árásin gengi að ósk- um, yrði hann einn á lífi af fé- lögum sínum. Hann myndi síðan reisa merkjaturn og biða átekta. Það kynnu að líða ár, en fyrr eða síðar myndi eittthvert hval- veiðiskip taka eftir neyðar- merkjum hans, því að hval- veiðiskipum á Kyrrahafi fór sí- f jölgandi og Globe myndi verða saknað. Hann gæti sýnt björg- unarmönnunumþær leifar skips- ins, sem fluttar hefðu verið á land. Iíann myndi segja þeim hvernig eyjarskeggjar hefðu tekið skipsmönnum vel í fyrstu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.