Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 49
ER MATARÆÐI MEÐVIRK ORSÖK HJARTASJÚKDÓMA
45
ungra manna. Hver var ástæð-
an?
Hún var ekki sú, að þeir væru
feitari; hann fann lítinn mun á
kólesterólmagni í blóði feitra
manna og magurra. Þó tóku
sumir upp sérstakt mataræði
til að megrast og minnkaði þá
oft kólesterólmagnið í blóðinu.
Við athugun á hinu sérstaka
mataræði þessara manna sá dr.
Keys að lítið var um fitu í
því. Gat verið, að hlutföll nær-
ingarefnanna hefðu áhrif á kól-
esterólið ?
Dr. Keys náði sér í landbún-
aðarskýrslur Bandaríkjanna
allt aftur til ársins 1910 og sá
af þeim, að mataræði þjóðar-
innar hefur stöðugt verið að
breytast í þá átt að meira er
borðað af fituríkum fæðuteg-
undum. Fyrir 40 árum fékk
Ameríkumáðurinn 30% af hita-
einingum sínum úr fitu; nú fær
hann 40%. Gat verið, að of-
neyzla fitu hefði þau áhrif á
líkamann, að kólesteról safnað-
ist fyrir í blóðinu?
Þá kom á rannsóknarstofuna
til dr. Keys 46 áx-a gamall mað-
ur, Axmold Heth að nafni, þjáð-
ur af sjúkdómi sem orsakaðist
af of miklu kólesteról. Það hafði
safnast í kekki hér og þar í
líkama hans. A hnjánum voru
svo stórir og aumir keppir, að
hann gat tæplega ki'opið. I blóði
Heths var meira kólesteról en
rannsóknarstofan hafði mælt í
nokkrum öðrum manni. Meðal-
tal í mönnum á sama aldi’i var
250 millígrömm í 100 rúmsenti-
metrum; í blóði Heths voru 1000
mgr. Hér var ágætt tækifæri
til samanburðatilrauna. Á
þriðjudagsmorgun var Heth
settur á fitusnautt mataræði.
Blóðpróf á miðvikudag sýndi,
að kólesterólið hafði minnkað
niður í 970. Á fimmtudag var
það komið niður í 940 og á
föstudag niður í 900. Kólestei'-
ólið hélt áfram að minnka um
30 mgr. á dag. En þegar fitu,
annað hvort úr dýra- eða jurta-
ríkinu, var bætt í mat hans jókst
kólesterólið aftur í blóðinu.
Að lokum var Heth sendur
heim með strangar mataræðis-
reglur — minna en 50 gr. af
fitu á dag, sem var aðeins þriðj-
ungur af því er hann hafði
áður borðað. Sex mánuðum síð-
ar kom hann til rannsóknar.
Kólestei'ólið í blóðinu var þá að-
eins helmingur þess sem það var
áður en hann tók upp sérstakt
mataræði, keppirnir voru horfn-
ir en samt hafði hann ekki
létzt.
Árið 1951 flutti dr. Keys
rannsóknir sínar til Evrópu til
að sannprófa vaxandi grun
sinn um það, að samband væri
milli fitumagns í fæðunni og
sumi'a sjúkdóma í kransæðum
hjartans. Vitað er, að ítalir
boi'ða xnn helmingi minni fitu en
Ameríkumenn. Þó eru margir
þeii'ra of feitir, en hold sín
íxafa þeir einkum fengið úr kol-
vetnum, svo sem spaghetti og
bi'auði. Og dánartala karlmanna