Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 70

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 70
66 ÚRVAL Fá dýr eru sólelskari en maurar og þeir leggja mikið á sig til að geta notið hennar. Ég hef séð þá ganga kerfisbundið til verks að því að hreinsa til ,,að húsabaki“ hjá sér, fjarlægja strá og laufblöð sem skyggja á sólina. Þeh- naga í sundur plöntustöngla niður við rótina og draga þá burtu. Illgresi, sem vex við vegi þeirra og skyggir á sólina, eyða þeir með því að spýta á það maurasýru. itatvísi mauranna er furðu- lega mikil. Charles D. Mitche- ner, prófessor við Kaliforníu- háskóla tók eitt sinn nokkra maura, sem voru fjarri heim- kynnum sínum, og merkti þá með litum og fylgdist síðan með þeim. Þegar hann límdi yfir aug- un á þeim, reikuðu þeir um ráð- lausir og villtir. En undir eins og tekið hafði verið frá augun- um áttuðu þeir sig og tóku strik- ið beint heim. Tilraunir Mitche- ners styðja þá skoðun, að rat- vísi mauranna byggist á traustu minni. Þeir virðast geta munað eftir og þekkt aftur greinar, blóm, steinvölur eða sprungur i jörðinni og notað þetta sem vegvísa. Maurar eru ótrúlega sterkir, miðað við stærð sína. Þeir geta lyft 400-faldri þyngd sinni. Verkkunnátta mauranna er f jölbreytileg. Þeir stunda garð- rækt, rækta korn, safna fæðu, halda ,,kýr“ sem þeir mjólka, setja á beit og byggja stundum fjós yfir. Beztu bændur í ríki skordýranna eru hinir svo- nefndu sólhlífarmaurar. Þeir vinna á nóttunni að því að safna safarikum laufblöðum. Þeim verður ekkert fyrir því að reita allt lauf af stóru tré á einni nóttu. Laufið brytja þeir niður í smábita og bera þá yfir höfði sér eins og sólhlífar; af því draga þeir nafnið. En þeir éta ekki þessi lauf, heldur nota þau sem áburð í neðanjarðar- garða sína. Þeir tyggja þau í mauk og í þessu mauki vex sér- stök tegund af sveppum, sem er eina fæða sólhlífarmauranna. I samfélagi sólhlífarmauranna eru örsmáir garðmaurar, dálítið stærri vinnudýr, sem grafa göng í þúfunni, miðlungsstórir maurar með beitta bitkróka sem safna laufi og enn stærri víga- maurar, sem verja búið. Drottn- ing búsins er 100 sinnum stærri en garðmaurarnir og annast hana herskarar af smærri maur- um. Brezki skordýrafræðingurinn R. W. Hingston gerði einu sinni skemmtilega tilraun. Hann skar dauða engisprettu í þrjá hluta, annan hlut- ann helmingi stærri en þann fyrsta og þriðja hlutann helm- ingi stærri en annan. Bitunum kom hann fyrir þar sem víst var að njósnamaurar fyndu þá. Þrír maurar fundu brátt hver sinn bita og sneru heim til að sækja hjálp. Fjörutíu mín- útum síðar taldi skordýrafræð- ingurinn maurana, sem safnazt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.