Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 21

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 21
Ráð til ungrar stúlku, sem œtlar að giftast rithöfundi. Úr „Harper's Magazine“, eftir Benedict Thielen. Kæra Rut! AÐ virðist svo sem foreldr- ar þínir séu dálítið órólegir út af því að þú skulir vera trú- lofuð. Mér skilst að það sé ekki svo mjög sjálf trúlofunin sem veldur þeim áhyggjum, né hitt að kærastinn þinn, Georg, er dálítið eldri en þú, heldur sú staðreynd, að hann er rithöf- undur. Það kann að valda þér undrunar og vonbrigða þegar ég segi þér, að ég er þeim sam- mála. Það vill svo vel til að ég er nýbúinn að lesa bréf franska skáldsins Gustave Flaubert. Skömmu áður hafði ég lesið dagbók ensku skáldkonunnar Virginíu Woolf. Mér eru því í fersku minni mörg dæmi um undarlegheit þessarar mannteg- undar, og mig uggir að marg- ar hættur muni verða á vegi hvers þess, sem hefur í hyggju að tengjast slíkum mönnum lífs- tíðarböndum. Áður en lengra er haldið, vil ég láta þess getið, að ég hef lesið dálítið eftir Georg, og mér er ljóst að hann er það sem kallað er „alvarlegur“ rithöf- undur. Þó að ólíklegt sé, að hann muni nokkurn tíma jafn- ast á við Virginíu Woolf eða Flaubert, grunar mig að hann langi til þess, og það er engu betra. Vandamál hans verða þau sömu. Raunar eiga allir rithöfundar við sömu vandamál að glíma, hve djúptæk þau eru, fer einungis eftir því hve alvarlega þeir taka list sína. Hér höfum við tvo rithöfunda, sem í bókum sínum opinbera okkur þá veraldarvizku, skiln- ing og samúð, sem eru aðal mikilla listamanna. Finnum við þessa sömu kosti í dagbókum þeirra og bréfum, þegar þeir eru, ekki rithöfundar, heldur menn? Ég er hræddur um ekki. Ef þú læsir nokkrar síður í þessum bókum, held ég að þú yrðir mér sammála um, að það sem mest stingur í augu sé hin algera sjálfshugð þessara rit- höfunda. Heimurinn er aðeins til í krafti þeirra og verka þeirra. Að svo miklu leyti sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.