Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 74
70 ÚRVAL að heita má bragðlaust, og ekki verra að drekka það en vatns- sopa. Nú er ég reyndar búinn að minnka skammtinn niður í tvær skeiðar á dag og bráðum get ég hætt að nota það. Annað var það sem ég hafði gott upp úr þessu, en það var, að blóðþrýstingurinn sem hafði verið 170 — en það er óeðlilega hátt — lækkaði niður í 135, sem verður að teljast ágætt fyrir mann á mínum aldri. Líðan mín er öll önnur, mér finnst ég vera eins og nýr maður. Eftir að ég er nú laus við þessi 28 pund get ég jafnvel hlaupið upp stiga án þess að mæðast.“ Dr. Nyström hefur aftur orð- ið: „Þegar ég hafði sagt dr. Swenning frá mannonsýrunni og hugmynd minni, ræddum við málið við forstöðumann St. Gör- an sjúkrahússins, Birger Strandell dósent, sem veitti okkur heimild til að gera tii- raimir með sýruna. Efnið sem við að lokum framleiddum köll- uðum við H 54. Það er nú fram- leitt í lyf javerksmiðjunni Svenska AB Remedia, sem hef- ur gefið því vöruheitið „Mínus“. Það fæst nú í lyfjabúðum án lyfseðils. Auðvelt er að blanda mínus saman við vatn, og þegar bland- an hefur verið drukkin gerist eftirfarandi: saltsýran í magan- um hefur þau áhrif á vökvann, að hann þykknar og myndar stóra hlaupkekki, sem hafa til- tölulega langa viðdvöl í magan- um. Vegna hinnar miklu rúm- málsaukningar efnisins, verður sá sem neytir þess fyrr saddur en ella. Að Iokum berast hlaup- kekkimir niður í þarmana og þar breytist efnið aftur, verður að tiltölulega þunnum vökva, sem síðan skilst út með saurn- •um. Efnið ■ hefur þannig um stund svæft sultartilfinningu nejúandans án þess að taka á nokkurn hátt þátt í efnaskipti líkapaans og án þess að hafa nokkur önnur áhrif. Dr. Johan Wersáll, héraðs- læknir í Roslags Násby, hefur reynt efnið, gefið það 22 sjúkl- ingum og hann segir að árang- urinn sé „mjög góður“. Mikil- vægt er enn sem fyrr, að sjúkl- ingurinn vilji sjálfur leggja af og forðast fitandi mat, segir hann, en efnið er ágætt hjálp- artæki fyrir menn, sem eru að megra sig. Með því að svæfa sultartilfinninguna gerir það sjúklingnum auðveldara fyrir að halda mataræðisreglurnar, sem raunar þurfa ekki að vera sér- lega strangar. Þegar hann hef- ur svo létzt og lært að borða á réttan hátt, getur hann minnk- að dagskammtinn og að lokum hætt að taka efnið. Það er ein- kenni á flestum þeim, sem eru of feitir, að þeim finnst þeir verða „tómir í höfðinu“ þegar þeir takmarka við sig mat. Þeir sem nota mínus verða ekki var- ir við þessa tilfinningu." Dr. Nyström skýtur inn í: „Minus er ekki ætlað að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.