Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 101
UPPREISN UM BORÐ hann af við kojuna. Það kvað við skerandi óp. Comstock hafði rekið byssusting'inn á kaf í kvið Lumbards. Síðan sneri hann sér að Fis- her og miðaði byssunni á höfuð hans. Skotkveliurinn var svo hár að það var líkast því sem klefinn hefði splundrast. Com- stock sveið í augun af púður- reyknum. Fisher lá dauður í einu horni klefans. Comstock stóð andartak í sömu sporum og virti fyrir sér verksummerkin. Hann stóð gleitt og það fór titringur um hann. Hann hafði framkvæmt fyrir- ætlun sína. Hann hafði hefnt sín. Skipið var á valdi hans. Uppreisnin hafði heppnast — allt hafði gengið samkvæmt á- ætlun. Samúel Comstock hafði nú öll völd á skipinu. Það þurfti ekki annað en að líta á náföla hásetana og Georg Comstock, sem grét eins og smádrengur, til þess að samfærast um, að enginn myndi dirfast að sýna Samúel Comstock mótþróa. Daginn eftir blóðbaðið svaf Comstock, en Payne stýrði skip- inu. Áhöfnin átti enn bágt með að trúa að það sem gerzt hafði væri veruleiki. Hvert stefndi skipið? Það var ekki auðvelt að henda reiður á það, því að breytt var um stefnu á klukkustundar- fresti. Augljóst var, að Comstock og Payne einir vissu um ákvörð. unarstaðinn, og ef til vill var Payne ekki kunnugt um hann enn. I hálfan mánuð var Globe siglt fram og aftur. Það var sí- fellt verið að breyta um stefnu, en það gerði Comstock til þess að blekkja áhöfnina. í rauninni hafði hann þegar afráðið að sigla til eyjaklasa nokkurs og þangað var stefnt, þrátt fyrir alla krókana. Comstock og Payne héldu áhöfninni í skefjum með harðstjórn og hrottaskap; eng- inn var öruggur um líf sitt fyrir þeim. En hinu verður ekki neit- að, að Comstock sýndi mikla skipstjómarhæfileika á þessari siglingu, því að fimmtán dög- um eftir uppreisina var Globe komið á ákvörðunarstaðinn, enda þótt fjarlægðin væri yfir þúsund mílur. Einn morgun var hrópað úr reiðanum: ,,Land! Land!“ Milikóraleyjaklasinn er svo lágur, að hann sézt ekki nema í nokkurra mílna fjarlægð, en hann er stór, yfir hundrað míl- ur að ummáli. Yzta rifið mynd- ar geyistóran hring, en fyrir innan það er stórt lón með mörgum smáeyjum. Sumar eyj- arnar voru ekki stærri en litlar sandeyrar, sem komu í Ijós um f jöru. Aðrar voru heldur stæri'i, en hrjóstrugar og sviðnar af hitabeltissólinni. En á fáeinum eyjum var dálítill gróður og há pálmatré. Þar mátti vænta vatns og vista. Og þar var líka byggð eyjaskeggja. Hverskonar menn voru eyja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.