Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 76

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 76
Bi'f/.k kona, sálfræðingur að menntun, ræðir stöffu mit ímaivonimnar í Ijðsi þess tvíeðlis, sem hún segþr aff sé í konum jafnt sem körlum. TVÍEÐLI KONUNNAR. Grein úr ,The Listener", eftir Florida Sott-jMaxwell. XT'NGINN lætur sér til hugar koma að taka sér kaiimenn- ina að umræðuefni. Til þess eru þeir alltof margbreytilegir. En konur eru þakklátt umræðuefni, einkum til að býsnast yfir. Nokkur meining kann að vera í þessu, þar sem ef til vill er nú kominn tími fyrir konuna til að breytast þannig að jafnvægið milli karleðlis og kveneðlis verði meira. Sú stund kann jafnvel að vera runnin upp þegar litið verð- ur á hugsunina sem ófrjótt tortímingarafl nema henni fylgi sönn tilfinning, tilfinnning sem treysta má eins vel og skýrri hugsun. Ég á ekki við „geðs- hræringu“ sem er heit, blind, sprottin upp úrleyndum djúpum, heldur tilfinningu, sem metur gildi réttlátlega og varðveitir lifandi tengsl við reynsluna. Við hvað eigum við þegar við tölum um kvenfólk? Kvenfólk- inu er venjulega lýst eins og ein- hver vill að það sé, eða vill að það sé ekki, en sjaldan eins og það er. Sjálft orðið ,,kona“ er tvírætt, það getur bæði táknað einhvern sem menn vænta sér af þrotlauss starfs, eða einhvern sem er mótanlegur eins og mjúkur leir eða það getur tákn- að eitthvað undur gott, eða ósköp vont, eða heillandi fag- urt, eða nánast ekki neitt. Eitt er víst, að svona tal er út í hött, ef við viðurkennum ekki þá staðreynd að í hverjum karli og konu er bæði karleðlí og kveneðli. Þetta á jafnt við um sálina og líkamann og er viðurkennt af öllum sálfræðing- um nútímans. Við berum öll í okkur tvöfaldan arf, og við komumst aldrei að kjarna máls- ins, ef við viðurkennum ekki að takmark okkar sé að taka til- lit til hvorstveggja: karleðlis og kveneðlis í konunni, og kveneðlis og karleðlis í karl- manninum. Það verður ekki hjá því kom- izt að ræða konur og karla sam- tímis eins og þau eru í sam- skiptum sínum, með samanburði eins og títt er. Séu þau skilin að breytast þau að marki. Ef karlmaðurinn kemst í þá að- stöðu að hann er sviftur mögu- leika til athafna og frumkvæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.