Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 67

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 67
AÐ SKJÓTA FÍL 63T leiðinni, varð undarleg og skelfi- leg breyting á fílnum. Hann hreyfði sig hvorki né féll, en sérhver lína líkamans breyttist. Hann virtist allt í einu vera orðinn bugaður og samanfall- inn og ótrúlega gamall, eins og ofboðsleg sprengiáhrif kúlunn- ar hefðu lamað hann án þess að leggja hann að velli. Að lokum, eftir langan tíma að mér fannst — sem hefur þó líklega aðeins verið sekúnda — hneig hann máttvana niður á hnén. Það lak slefa úr munninum. Það var eins og óumræðilegur ellihrum- leiki hefði komið yfir hann. Maður gat ímyndað sér að hann væri mörg þúsund ára gamall. Ég skaut öðru skoti á sama stað. Hann hneig ekki niður við skotið, heldur reis upp, skelfi- lega hægt, og stóð uppréttur á veikum, skjálfandi fótunum með hangandi höfuð. Eg skaut þriðja skotinu. Það hitti í mark. Það mátti sjá hvernig sársaukinn skók líkamann og saug síðast máttinn úr fótum hans. En þeg- ar hann féll var eins og hann risi upp aftur andartak, því að þegar afturfæturnir létu undan, reis framhluti líkamans upp eins og skjálfandi klettur og raninn teygði sig beint upp eins og tré. Hann baulaði nú í fyrsta og eina skiptið. Loks steyptist hann og svo þungt var fallið, að jörðin skalf þar sem ég lá. Ég reis á fætur. Fólkið hafði tekið á rás framhjá mér út í svaðið. Augljóst var að fíllinn mimdi aldrei rísa á fætur fram- ar, en hann var ekki dauðuiA Hann dró andann í jöfnum, löngum og hryglukenndum sog- um, en bjarghryggur brjóst- kassans reis og hneig um leið. Munnurinn var galopinn; ég' sá langt niður í ljósrautt gin- ið. Eg beið lengi eftir því að hann dæi, en andardráttur hans varð , ekki veikari. Að íokiutn skaut ég tveim síðustu skotwn mínum þar sem ég hélt að heil- inn væri. Blóðið vall fram eins og rautt flauel, en samt dó hann ekki. Það komu ekki einu sinni kippir í skrokkinn þegar skotin hittu hann og þungur andardrátturinn hélt áfram án afláts. Hann var að deyja — hægum og kvalarfullum dauða — en fjarri mér, langt burtu, í öðrum heimi, þar sem byssu- kúla gat ekki einu sinni gert honum mein framar. Eg varð’ að binda enda á þjáningar hans með einhverju móti. Það var skelfilegt að liorfa á þetta fer- lega dýr liggja þarna, án þess að geta hreyft sig og án þess að geta dáið. Ég sendi eftir litlu byssunni minni og skaut hverju skotinu á fætur öðru í hjartastað og í gin dýrsins. Það virtist ekki hafa nein á- hrif. Kvalafull hryglusogin héldu áfram í jafnri hrynjandi, líkt og klukka. Að lokum gat ég ekki afborið þetta lengur og fór burtu. Seinna frétti ég að dauðastríð dýrsins hefði staðið hálftíma eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.