Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 88

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 88
ÚRVAL ■84 vera börn heima hjá sér, aldrei fengu athafnaþrá sinni svalað, aldrei uppörvun — allra þess- ara bama bý'öur annar heimur — utan viö samfélagiö. Sá heim. ur er á vissu aldursskeiði miklu viðburðarríkari, miklu meiri venileiki, en lífið innan veggja heimilisins, þar sem enga upp- örvun er 'að fá er jafnast á við lífið utan heimilisins, og þar sem maðttr er næsta lítils met- inn. ímyndunarlíf, dagdraumar, hugmyndaleikir verða þá oft einskonar uppbót og í slíku ævintýralífi getur ýmislegt gerzt sem ekki á heima í hversdags- lífinu. Tilfinningarnar ráða — athöfnin kemur fyrst, umhugs- unin á eftir. KANNSKI er unglingurinn ekki vaxinn upp úr þess- um ímyndunarheimi þó að hann sé líkamlega fullvaxta og kyn- þroska. Hluti af persónuleikan- um er enn á bernskuskeið. Og svo gerist eitthvað sem ekki má koma fyrir svo stóran ungling. Það er ekki tekið tillit til þess, að aldurinn svarar ekki til þroskans að félagshugðin og tilfinningalifið hefur ekki náð að þroskast. Og hann fær á sig stimpilinn ,,vandræðaunglingur“ og það er þungt áfall, því að nú er hann ekki lengur „eins og önnur börn“. Mjög oft verða þessi börn taugaveikluð, sem raskar enn frekar jafnvæginu í hegðun þeirra, og þá er gripið til strang- ari refsinga. Þannig myndast vítahringur eða keðjuverkun sem örðugt er að rjúfa. Skýrsl- ur lögreglu og barnaverndar- nefndar lengjast. Þau mæta æ meiri andúð og allstaðar er vísi- fingurinn á lofti. Framrétt hjálparhönd skilningsríks manns eða konu gæti hér bjargað. en einmitt þegar svona stendur á, er hún víðs fjarri. Barnið lendir æ lengra út í heiminn utan sam- félagsins. Samfélagið reynist hér jafnófært til viöreisnar eins og áður til skapgeröarmótunar. Ótti, hefnigirni og vonbrigði knýja til óhæfuverka, sem ó- sjaldan varða veginn til fang- elsisins. Hver á sökina? Það er eins gott að horfast í augu við þá staðreynd, að í meðferð vandræðaunglinga skortir nœgilega persónulegt framlag af hálfu hinna full- orönu. Skorturinn á uppeldis- heimilum, þar sem starfar sál- fræðilega menntað og áhuga- samt fólk, sem getur látið í té öryggi, hlýju, skilning, festu og umburðarlyndi í samfélagi við vangæft barn, skorturinn á slík- um heimilum er himinhrópandi. Þau eru raunar frumskilyrði þess að vandinn verði nokkurn tíma leystur. Þær sálfræðilegu skoðanir á því, hvað ræður mestu um fé- lagsþroska barnsins, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, eru mikilvægar, því að án þeirra er ekki hægt að leggja rétt mat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.