Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 33

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 33
SILICONIN ERU UNDARLEGRAR NÁTTÚRU! 29 til að húða innan penisillínglös svo að ekkert sitji eftir í þeim þegar sogið er upp í sprautuna, og til að húða steinsteypu og terrassó til varnar gegn regni, snjó og óhreinindum. Af tilviljun uppgötvaðist, að ein tegund fljótandi silicons kom í veg fyrir myndun froðu í heitum vökvum, einkum gljá- kvoðu, ef örlitlu af því var bætt út í. Froðueyðandi silicon er nú notað við framleiðslu sýróps, sultu, ávaxtahlaups o. fl. Þau eru jafnvel notuð sem kúalyf. Ef kýr éta mikið af hálfsprottn- um, votum smára, veldur það loftmyndun í maga þeirra, sem getur orðið svo mikil, að kýrnar drepist af henni. Siliconefna- fræðingur stakk upp á því, að reynt yrði að gefa kú með þannig þembu froðueyðandi sili- con. Árangurinn lét ekki á sér standa, kýrin ropaði hraustlega. og batnaði þemban. Af 155 kúm, sem gefið var silicon við þembu, batnaði 115 alveg, mörgum á ótrúlega skömmum tíma. Með nýjum uppgötvunum ■—- sem sumar eru gerðar af tilvilj- un en aðrar samkvæmt áætlun- um — er sífellt verið að finna ný svið fyrir notagildi silicona. Fáein dæmi: þau eru notuð í vökvaþrýstitæki, sem smurn- ingsolía í innsigluðum raf- magnsmótorum, t. d. í raf- magnsrakvélum, klukkum, vift- um, þvottavélum, ísskákum o. fl., 1 málningu sem þolir miklu meiri hita en önnur málning, til að gera við Ijósmyndafilmur sem hafa rispast eða fengið á sig fingraför, og sem gúmmí í ýmiskonar myndum, er fram- Íeiðendur bíla, flugvéla benzín- hreyfla, þrýstiloftshreyfla og fjarstýrðra flugskeyta nota nú orðið í stað venjulegs gúmmís. Og eftir tíu ára þrotlausar tilraunir hefur nú siliconein- angrun í rafmagnsmótorum hlotið viðurkenningu. Ljóst verður hvílíka framför hér er um að ræða þegar þess er gætt, að siliconeinangraðir hreyflar eru helmingi léttari og taka helmingi minna pláss en eldri hreyflar. „Fræðilega séð er hægt að búa til milljónir siliconefnasam- banda með því að breyta bygg- ingu atómkeðjunnar,“ segir dr. Charles Reed, forstjóri silicon- deildar General Electric verk- smiðjanna. „Aðeins nokkur þús- und hafa enn verið rannsökuð, sem merkir í raun og veru, að siliconiðnaðurinn er enn á byrj- unarstigi." Samvizka Englendingsins kemur ekki i veg fyrir að halm sjrndgi; hún kemur aðeins í veg fvrir að hann njóti syndarinnar. -— Salvador de Madariage.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.