Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 31

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 31
SILICONIN ERU UNDARLEGRAR NÁTTURU! 27 ætigufur og hita. Ef leiðsla hitnaði af ofhleðslu, leystist einangrunarefnið í sundur, molnaði, bráðnaði eða eldur kviknaði í því. Af þessum sök- um voru rafmagnsmótorar að minnsta kosti helmingi stærri en þeir hefðu þurft að vera, ef gott einangrunarefni hefði verið tiltækt. Vísindamenn Corning gerðu sér ljóst, að einangrun úr sterkri glerull er hefði mikið hitaþol mundi taka langt fram eldri einangrunarefnum — ef hægt væri að binda saman glerdúkinn og önnur nauðsyn- leg efni með einhverju bindiefni til þess að gera hana þannig að hún hefði mikið þol gegn titringi, ætiefnum, vatni og hita. „Augljóst var, að venjuleg gljákvoða eða plastefni dyggðu ekki,“ sagði Hyde síðar. „En eftir nokkra ára tilraunir með lífræn silisíumsambönd sann- færðumst við um, að lausnina væri að finna í siliconefnasam- böndunum.11 Fyrstu siliconin sem Hyde bjó til, voru göliuð. Þau einangruðu vel, voru alveg vatnsþétt og þoldu furðulega mikinn hita, en þau voru annaðhvort of stökk eða of kvoðukennd. Um sama leyti voru vísinda- menn hjá General Electric að gera tilraunir með silicon sem einangrunarefni. Árið 1938 tókst þeim að búa til silicon sem bindiefni í einangrun. Það var seigfljótandi líkt og hunang, en. hægt var að breyta því í fast efni, sem var fjaðurmagnað og þoldi ágætlega hita, vatn og önnur efni. Efnafræðingar General Elec- tric bjuggu einnig til gufu- kennt silicon, sem slapp úr til- raunaglösum þeirra og barst um rannsóknarstofuna. Áhrif þess urðu furðuleg. Það gerði pappírsþurrkur vatnsheldar, skrifpaiipír blekheldan, og það breytti þerripappírnum þannig, að í stað þess að drekka í sig blek, dönsuðu blekdroparnir á honum eins og kvikasilfurskúl- ur. Efnafræðingarnir komust brátt að raun um, að hægt var að hagnýta sér hina undarlegu eiginleika þessa silicons. Það var hægt að nota það til að gera leir- og glervörur þannig að ekki hrini á þeim vatn. Það voru gerðar úr því síur í gasgrímur, sem ekki hrein á vatn og vín- glös, sem hægt var að þurr- drekka. Annar efnafræðingur hjá G. E. fann upp „hoppandi kíttið“ — það gerði hann með því að blanda sérstökum bórsambönd- um saman við silicon. Enn ann- ar fann upp silicongúmmíið af tilviljun dag nokkurn þegar hann sá þykka, fjaðurmagnaða kvoðu síga úr glasi, sem í var siliconvökvi, er hafði af tilviljun komizt í snertingu við málm. Silicongúmmíið er nærri eins fjaðurmagnað og venjulegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.