Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 71
MERKILEGT HÁTTERNI MAURA 6T höfðu utan um hvern bita fyrir sig. Kringum minnsta bitann voru 28 maurar, kringum annan bitann 44 og kringum þann stærsta 89. Fjöldahlutföllin svöruðu þannig nokkurn veginn til stærðarhlutfalla bitanna. Hver maur hafði þannig tekið með sér liðsauka, sem svaraði til stærðar þess bita, sem hann hafði fundið. Maurarnir geta, eins og hinir tvifættu og raunar einnig fer- fættu ættingjar þeirra, orðið ,,taugaveiklaðir“ ef þeir komast í vanda, sem þeir geta ekki ráð- ið fram úr. Frá einu slíku dæmi segir dr. Derek W. Morley, sem vinnur við dýrakynbótastofnun- ina í Edinborg. Dr. Morley hefur maurabú í rannsóknarstöðsinni. Til þess að prófa greind þeirra, lætur hann þá fara í gegnum völundarhús, af svipaðri gerð, en að sjálf- sögðu minna en það, sem notað er til að prófa rottur. Einu sinni setti hann einn af skynsömustu maurunnm sínum aftur inn í völundarhúsið strax eftir að hann hafði komizt klakklaust gegnum það. En bá villtist maurinn og lenti í lokuð- um gangi. í stað þess að snúa aftur og reyna að finna rétta leið hélt hann kyrru fyrir í enda gangsins. Hann þuklaði alla þrjá veggina og varð sífellt óró- legri. Sérstaklega áberandi kvíðaeinkenni voru kippir í fót- unum og fálmurunum. Að lok- um stóð hann þó þannig að höf- uðið vissi fram ganginn, en þá hafði hann misst alla stjóm á sér og gekk með rikkjóttum skrefum í sífellda hringi. Dr. Morley bjargaði maui’n- um, lét renna yfir hann kalt vatn í nokkrar sekúndur og setti hann svo í hreiðrið sitt; jafn- aði hann sig þar brátt og gat gengið eðlilega. Af steingerðum mauram, sem fundizt hafa í jarðlögum, hafa menn getað ráðið, að fyrir að minnsta kosti 30 miiljónum ára hafi verið til maurar sem lifðu eins og maurar lifa enn í dag.. í stórum samfélögum þar sem ríkir stétta- og vinnuskipting. „Þegar við athugum siði mauranna," skrifaði Avebury lávarður, brautryðjandi maura- rannsókna í Bretlandi, „þjóð- skipulag þeirra, bústaði, vegi. húsdýrarækt og jafnvel þræla- hald, verðum við að viðurkenna að þessi merkilegu dýr eru gædd' furðulegri eðlisgreind.“ Þessari eðlisgreind geta menn kynnzt um allan heim. Maurar lifa allsstaðar: í frumskógum og eyðimörkum, í hjarta Lund- úna, New York og Parísar, í' hlíðum Klettafjallanna, Hima- laja og Andesfjalla. Vísinda- mönnum eru kunnar 3500 teg- undir.*) *) Ekki hefur þessi eðlisgreind þó- vísað maurunum til Islands. Hér á. landi eru engir maurar. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.