Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 93

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 93
UNGLINGAR A GELGJUSKEIÐI 89 leikaranna. Þeir geta setið tím- um saman og hlustað á grammó- fónmúsik og drjúgur hluti af vasapeningunum fer oft og tíð- um til kaupa á plötum. Oft á tíðum er jazzinn breiður inn- gangur að heimi hinnar æðri tónlistar og getur þannig haft uppeldisgildi, en hitt er eigi síð- ur mikilvægt, að við grammó- fóninn upplifa unglingarnir ekki aðeins tónlist og hljóðfall, þeir fá einnig endurleysandi útrás fyrir margskonar tilfinningar (eins og raunar fullorðnirlíka!). Að sjálfsögðu verða unglingarn- ir við iðkun þessarar hávaða- sömu ,,villtu“ tónlistar að taka nokkurt tillit til hinna fullorðnu. En hitt er heimskulegt, þegar foreldrar — eins og oft á sér stað — reyna að neyða börn sín til að hlusta á og hafa ánægju af þeini lögum, sem þau hafa mest dálæti á eða voru vinsælust þegar þau voru ung, og býsnast svo yfir smekk æsk- unnar nú á dögum, þegar börn- in láta í ljós aðra skoðun. Sama máli gegnir raunar á mörgum öðrum sviðum. Venjur foreldranna frá æskuárum þeirra sjálfra ráða of miklu í kröfum þeirra til unglinganna. Við verðum að gera okkur ljóst, að þótt einhverjar venjur hafi verið góðar fyrir aldarf jórðungi, er ekki víst að þær séu góðar lengur, blátt áfram af því að þær eru of fjarri þeim veru- leika, sem börn okkar alast upp í. Allt er bundið þróuninni allt hefur sinn tíma. Það sem var gott og gilt í gær, getur verið úrelt í dag og tilbúin sannindi hafa næsta lítið gildi, einkum fyrir unglinga á gelgjuskeiði. Það stoðar sem sagt lítt að fá unglingunum í hendur notkun- arreglur fyrir lífið. Margir for- eldrar, sem hafa látið stjórnast af óraunhæfum óskadraumum 5 uppeldi barna sinna, hafa orðið að gjalda þá drauma dýru verði. Ég hef aðeins drepið á fáein atriði sem snerta samband for- eldra og unglinga á gelgjuskeiði. En margt er ósagt, því að vandamálið er margþætt. Það eru að sjálfsögðu mörg önnur hjálpartæki, önnur áhugamál og hjástund en hér hefur verið á drepið sem til greina koma þeg- ar um er að ræða að veita út- rás þeirri lífsorku, sem ólgar í gelgjuskeiðsunglingnum. Bezt skiljum við ef til vill þegar um er að ræða líkamlegar athafnir eins og íþróttir, leiki og útilíf, en fyrir mörg börn er andleg iðja: að lifa sig inn í kvikmynd. skáldsögu eða leikrit, jafnhug- tækt verkefni. Gildi vélanna fyrir æsku nú- tímans höfum við enn tæpast gert okkur grein fyrir. Sálfræði- legar rannsóknir eiga sjálfsagt eftir að upplýsa ýmislegt at- hyglisvert og mikilvægt í því efni. Víst er, að fleygihraðui akstur á háværum skellinöðrum virðist vekja unað í brjósti ung- lingsins, sem er svo eftirsókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.