Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 100

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 100
ÚRVAL S>6 færði Comstock öxina af öllu afli í höfuð honum. Tveir af yfirmönnunum voru dauðir, en tveir voru enn á lífi. Þeir voru í næsta klefa, og það var óhugsandi annað en að þeir hefðu vaknað við háreystina. í borðsalnum stóðu hinir upp- reisnarmennirnir vörð við dyrn- ar á klefa annars og þriðja stýrimanns, en þaðan heyrðist hvorki stuna né hósti. Comstock þreif tvær byssur, hlóð þær báðar og setti byssusting á aðra. Síðan bjóst hann til atlögu. Hann skipaði mönnum sínum að fara frá dyrunum og skaut gegnum hurðina í stefnu á aðra kojuna. Innan úr klefanum heyrðist lág stuna. Comstock beið átekta. Fisher, þriðji stýrimaður, rauf þögnina. ,,Ég hef fengið skot í munninn," hrópaði hann gegnum mölbrotna hurðina. „Ég hef fengið skot í munninn.“ Comstock svaraði: ,Opnaðu dyrnar!" Hann rétti Payne byssuna, sem skotið hafði verið af og tók hina, sem byssustingurinn var á, og beindi henni að dyr- unum. Mínúta leið — þá var hurðinni skyndilega hrundið upp. Comstock lagði þegar byssustingnum í þann, sem kom í gættina, en hann hörfaði und- an. En Comstock gleymdi þrösk- uldinum. Hann rak tærnar í hann og slengdist endurlangur á klefagólfið. Lumbard réðst á Comstock en homun tókst að smjúga undan honum og staul- ast á fætur. Þeir Fisher og Lumbard stóðu nú andspænis honum. Fisher hrækti blóði. því að hann var með stórt skotsár á kjálkanum; en hann hélt á byssunni og miðaði henni á Comstock. Comstock tók til máls og tal- aði hægt og rólega. Hann full- vissaði Fisher um að uppreisn- in hefði hepnast og væri senn um garð gengin. Skipstjórinn væri dauður og sömuleiðis fyrsti stýrimaður. Comstock fullyrti, að öll áhöfnin væri á hans bandi. Hann þagnaði. En svo bætti hann við, að hann gæti ef til vill bjargað lífi Fishers. Að vísu væru hásetarnir reiðir, en hann kvaðst þó geta bjargað honum með því að segja, að hann hefði gefist upp af frjálsum vilja. Comstock sagði, að Fisher væri áreiðanlega svo skynsamur að skilja þetta. Fisher þagði. Hann miðaði byssunni stöðugt á Comstock. Hinir héldu niðri í sér andan- um. Lumbard, annar stýrimað- ur, sem stóð við hliðina á Fis- her, opnaði munninn eins og hann ætlaði að segja eitthvað. En í sama bili tók Fisher ör- lagaríka ákvörðun. Hann rétti Comstock byssuna. Comstock þreif byssuna, stjakaði Fisher til hliðar og réð- ist gegn Lumbard. Lumbard hörfaði undan byssustingnum. en loks tókst Comstock að króa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.