Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 38

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 38
34 ÚRVAL arinnar virðist svara betur til eðlis okkar, af þeirri einu á- stæðu að það svarar betur til málfars okkar. Sérhver framför hrakti okk- ur ögn lengra út fyrir venjur sem við höfðum með naumind- um tileinkað okkur, og við er- um sannarlega útflytjendur sem hafa ekki ennþá stofnað föður- land sitt. Við erum allir eins og ungir villimenn sem látum ennþá hríf- ast af nýju leikföngunum okk- ar. Flugkeppnirnar hafa enga aðra þýðingu. Þessi maður stíg- ur hærra, flýgur hraðar. Við gleymum af hverju við létum hann fljúga. Keppnin verður honum takmark meðan á henni stendur. Og í henni er hann ávallt eins. Nýlenduhernum sem stofnsetur ríki, er merking lífs- ins að berjast. Hermaðurinn fyrirlítur nýlendubúann. En er ekki takmark þessarar baráttu stofnun nýlendunnar ? Þannig höfum við í fögnuði framfar- anna látið mennina þjóna við byggingu járnbrauta, smíði verksmiðja, borun olíulinda. Við höfum hálfvegis gleymt því að við reistum þessar byggingar til að þjóna mönn- unum. Siðferði okkar var sið- ferði hermanna, meðan á bar- áttunni stóð. En nú verðum við að setjast um kyrrt. Við verð- um að lifga þetta nýja hús sem enn hefur ekkert andlit. Sann- leikurinn vár' hinum fyrri að 1 Terre des Hommes (Jörð mann- anna) lýsir Saint-Exupery fyrsta flug-inu sínu á Argentínu. Hann sér Ijósin frá híbýlum mannanna blika á dreif í nóttunni. Og hann ritar: Við verðum að reyna að sameinast. Það verður að ná sambandi við ein- hvei'ja af þessum eldum sem brenna á víð og' dreif í sveitinni . . . Segja má að þetta sé inntakið í bókum hans. Rúmlega tvítugur lærði hann að fljúga (1923), gegndi um tíma her- skyldu í Strassburg og Kasablönku, en síðar gerðist hann póstflugmað- ur í Suðurameríku og Norðurafríku. hóf m. a. beint flugsamband milli Kasablönku og Timbúktú. Líf hans skiptist milli flugsins og ritstarfanna (fyrsta bókin, Courrier-Sud, kom út 1927), en þetta er hvort öðru ná- tengt, bækur hans líkjast hugleið- ingu um starfið, starfið afieiðing af hugsuninni. Öll hin gömlu vandamál hirtast honum í starfi flugmannsins. Trésmiðurinn, bóndinn, skáldið, flug- maðurinn, allir eru þeir samherjar i baráttunni. En það verður að Ijá líf- inu merkingu, mennirnir verða að- vita til hvers þeir vinna. Bækur hans eru yfirleitt bjartsýnar, sumar mega. heita hetjusögur í gamalíslenzkri merkingu, enda sprottnar upp af hai'ðri reynslu, erfiðu starfi. Hann barðist við Þjóðverja í heims- styrjöldinni síðari og 31. júlí 1944 kom hann ekki aftur úr flugferð. Nú er hann tignaður sem þjóðhetja í Frakklandi, bækur hans flokkaðar með sígildum verkum. Helztar þeirra: Næturflug, Stríðsflugmaður, Jörð mannanna, Litli prinsinn, Borgar- virki. byggja, hann er þeim síðari að> búa. Húsið okkar verður eflaust smátt og smátt mannúðlegra. Því meir sem vélin fullkomnastr því meir leynist hún að baki hlutverki sínu. Svo virðist sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.