Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 38
34
ÚRVAL
arinnar virðist svara betur til
eðlis okkar, af þeirri einu á-
stæðu að það svarar betur til
málfars okkar.
Sérhver framför hrakti okk-
ur ögn lengra út fyrir venjur
sem við höfðum með naumind-
um tileinkað okkur, og við er-
um sannarlega útflytjendur sem
hafa ekki ennþá stofnað föður-
land sitt.
Við erum allir eins og ungir
villimenn sem látum ennþá hríf-
ast af nýju leikföngunum okk-
ar. Flugkeppnirnar hafa enga
aðra þýðingu. Þessi maður stíg-
ur hærra, flýgur hraðar. Við
gleymum af hverju við létum
hann fljúga. Keppnin verður
honum takmark meðan á henni
stendur. Og í henni er hann
ávallt eins. Nýlenduhernum sem
stofnsetur ríki, er merking lífs-
ins að berjast. Hermaðurinn
fyrirlítur nýlendubúann. En er
ekki takmark þessarar baráttu
stofnun nýlendunnar ? Þannig
höfum við í fögnuði framfar-
anna látið mennina þjóna við
byggingu járnbrauta, smíði
verksmiðja, borun olíulinda.
Við höfum hálfvegis gleymt
því að við reistum þessar
byggingar til að þjóna mönn-
unum. Siðferði okkar var sið-
ferði hermanna, meðan á bar-
áttunni stóð. En nú verðum við
að setjast um kyrrt. Við verð-
um að lifga þetta nýja hús sem
enn hefur ekkert andlit. Sann-
leikurinn vár' hinum fyrri að
1 Terre des Hommes (Jörð mann-
anna) lýsir Saint-Exupery fyrsta
flug-inu sínu á Argentínu. Hann sér
Ijósin frá híbýlum mannanna blika
á dreif í nóttunni. Og hann ritar:
Við verðum að reyna að sameinast.
Það verður að ná sambandi við ein-
hvei'ja af þessum eldum sem brenna
á víð og' dreif í sveitinni . . . Segja
má að þetta sé inntakið í bókum hans.
Rúmlega tvítugur lærði hann að
fljúga (1923), gegndi um tíma her-
skyldu í Strassburg og Kasablönku,
en síðar gerðist hann póstflugmað-
ur í Suðurameríku og Norðurafríku.
hóf m. a. beint flugsamband milli
Kasablönku og Timbúktú. Líf hans
skiptist milli flugsins og ritstarfanna
(fyrsta bókin, Courrier-Sud, kom út
1927), en þetta er hvort öðru ná-
tengt, bækur hans líkjast hugleið-
ingu um starfið, starfið afieiðing af
hugsuninni. Öll hin gömlu vandamál
hirtast honum í starfi flugmannsins.
Trésmiðurinn, bóndinn, skáldið, flug-
maðurinn, allir eru þeir samherjar i
baráttunni. En það verður að Ijá líf-
inu merkingu, mennirnir verða að-
vita til hvers þeir vinna. Bækur hans
eru yfirleitt bjartsýnar, sumar mega.
heita hetjusögur í gamalíslenzkri
merkingu, enda sprottnar upp af
hai'ðri reynslu, erfiðu starfi.
Hann barðist við Þjóðverja í heims-
styrjöldinni síðari og 31. júlí 1944
kom hann ekki aftur úr flugferð.
Nú er hann tignaður sem þjóðhetja í
Frakklandi, bækur hans flokkaðar
með sígildum verkum. Helztar þeirra:
Næturflug, Stríðsflugmaður, Jörð
mannanna, Litli prinsinn, Borgar-
virki.
byggja, hann er þeim síðari að>
búa.
Húsið okkar verður eflaust
smátt og smátt mannúðlegra.
Því meir sem vélin fullkomnastr
því meir leynist hún að baki
hlutverki sínu. Svo virðist sem