Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 94

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 94
90 ÚRVAL arverður, að hann gerir næstum hvað sem er til að öðlast hann. Vélaástríða æskunnar er svo máttug, að hún er orðin félags- legt og sálfræðilegt vandamál, sem felur í sér margar hættur. Æsiáhrifin frá tæknisamfé- lagi nútímans með hinum hrað- gengu samgöngutækjum þess, kvikmyndum, útvarpi og f jölda- framleiðslu á margskonar varn- ingi, eru vandamál, sem er lítt viðráðanlegt heimilum nútím- ans. AÐ vera unglingur á gelgju- skeiði á því herrans ári 1955 er- svo gerólíkt því, sem var fyrir 30—40 árum, að foreldr- amir hafa tæpast getað fylgzt með hinni öru þróun. Djúpið milli kynslóðanna hefur breikk- að. Það er því sjálfsagt að mörgu leyti erfiðara að vera faðir eða móðir nú en oftast áður. En við verðum að gera það sem við getum, og bezt er líklega að reyna að öðlast raun- sæjan skilning á ytri uppeldis- skilyrðum barna okkar og þeim kröfum sem þaðan koma. Það verður að brúa djúpið til þess að við getum mætzt á miðri leið og skapað tengsl. Við þurfum að öðlast þekkingu á þeim lögmál- um, sem þroski barnsins lýtur og innsýn í hugmyndaheim þess á hverjum tíma, til þess að hæfi- legt frjálsræði og festa geti ver- ið í uppeldinu. Þetta er einmitt grundvallatratriði í allri geð- vernd og á engu síður við í upp- eldi unglinga á gelgjuskeiði. HVlLDARÞURPI. Dr. Heim, kunnur læknir í Berlín, var eitt sinn að rannsaka móðursjúka leikkonu. „Það er ekkert að yður," sagði læknirinn, „þér þarfnist aðeins hvíldar." „En góði læknir, litið á tunguna í mér!" hrópaði leikkonan æst. „Hún þarfnast líka hvíldar," sagði læknirinn stuttaralega. — Die Auslese. ★ MENÚETT ÚTI Á GÖTU. Hver hefur ekki komizt í þau vandræði að mæta einhverjum á götu, sem ekki var hægt að komast framhjá. Þú víkur til hægri og þá víkur hann til sömu hliðar; þú víkur þá til vinstri og hann líka . . . þið víkið báðir til hægri á ný, svo til vinstri o. s. frv. Maður nokkur lenti eitt sinn í að dansa þennan menúett frammi fyrir gildri, lágvaxinni konu. Þegar þau höfðu gert fimrn eða. sex árangurslausar tilraunir til aö komast framhjá hvort öðru, tók maðurinn ofan hattinn og sagði: „Viljið þér ekki vera svo góðar að standa kyrr andartak, frú, þá skal ég revna að stökkva yfir yður . . .“ — Det Hele.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.