Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 17
Svipmyncl iir lífi ljúfmennis og miidlmennis. Kvöldið sem ég kynntist Einstein. Grein úr „Reader’s Digest", eftir Jerome Weidman. 'T'ITT SINN þegar ég var korn- ungur, rétt að byrja að sjá fyrir mér sjálfur, var ég boðinn til kvöldveizlu hjá auð- manni í New York sem kunnur var fyrir mannúðarstarfsemi sína. Eftir kvöldverðinn vísaði húsmóðirin okkur inn í geysi- stóra dagsstofu. Aðrir gestir streymdu inn og fyrir augu mér bar tvennt, sem mér var allt annað en tilhlökkunarefni: þjónar voru að raða litlum, gylt- um stólum í langar, beinar rað- ir, og upp við vegginn andspænis stóðu ýmiskonar hljóðfæri. Ber- sýnilegt var, að ég yrði hér neyddur til að hlusta á stofu- tónlist. Ég segi „neyddur", því að tónlist var mér lokuð bók. Ég er næstum alveg laglaus. Ég get með mestu erfiðleikum raul- að einföldustu lög, og alvarleg tónlist var í minum eyrum ekki annað en óskiljanleg niðurskip- un hávaða. Ég fór því eins að og alltaf þegar ég komst í sams- konar klípu: ég settist niður, og þegar byrjað var að spila, setti ég upp svip, sem ég vonaði að bæri vott um gáfulegt mat og viðurkenningu á tónlistinni, lokaði eyrum mínum innan frá og gaf hugsunum mínum laus- an tauminn. Eftir stundarkom varð ég þess var að fólkið umhverfis mig var tekið að klappa og taldi ég mér þá óhætt að opna eyrun. Allt í einu heyrði ég hógláta en undarlega skýra rödd hægra megin við mig. „Yður þykir gaman að Bach?“ spurði röddin. Ég vissi álíka mikið um Bach og ég veit um eðli kjarnorkunn- ar. En ég þekkti eitt af kunn- ustu andlitum heimsins, með hvítan, ógreiddan hármakka eins og geislabaug yfir sér, og pípuna á milli tannanna. Ég sat við hliðina á Albert Einstein. „Wétt,“ sagði ég vandræða- legur, svo hikaði ég. Ég hafði verið spurður ópersónulegrar kurteisisspurningar. Ég þurfti ekki annað en svara henni af jafnópersónulegri kurteisi. En ég sá af svipnum í hinum ó- venjulega skýru augum sessu- nautar míns, að hann var ekki aðeins að þjóna almennri kurt- eisisskyldu með spurningu sinni. Hvernig svo sem ég mat þátt minn í þessari kurteisisathöfn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.