Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 114

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 114
110 ÚRVAL visu voru ágætir til trúarvakn- ingar í bili. En slíkar kennisetn- ingar tapa gildi sínu smátt og smátt og falla að lokum mátt- lausar niður, nema síðar sannist að þær eigi raunverulegar ræt- ur og drög í okkar skynjanlega lífi — jarðlífi. Öll hefur blessuð trúin sitt gildi, afskaplega mikið gildi. Hún byggir upp heila heima og heilsteypta menn og einmitt þessvegna er ekki þýðingarlaust að reyna. að gera sér ljóst hvort þetta er þarna, þetta sem trúað er — þetta hinum megin. Allt getur þetta farið eftir vinsam- legri áætlun fram í andlátið, og mætti þá kannski segja, að fyrir einstaklinginn væri mikill sigur unninn. En skyldi nú þetta „hinum megin“ ekki vera þar, hvað skal þá segja um þá blessuðu trú? Byggði hún upp mannlífið eins og vera bar? Var því ekki ein- lægt skipað til annars flokks, á. fremur ömurlegan fáráða- bekk — en hinum megin allt í fyrsta. flokks „standi“, þar sem höfuðmálum kvað vera skipað og sáluhjálpin tryggð. Kennir ekki átakanlegs misréttis milli þessara tveggja heima ? Er ekki hægt að sætta og sameina þessi tvö ríki? Eða er þessi tvískipt- ing kannski einber ímyndun —• trú án náttúrlegra raka? Bezt að fara sér hægt um furðunn- ar rann og sjá hvað setur. Hvað um skyldurnar, ábyrgð- ina þroskann, manngildi og líf- ræna framvindumöguleika ? Er ekki hægt að gera þessum við- fangsefnum full skil hér í ríki mannlífsins — hérna megin? Hvað mundi því til fyrirstöðu að flytja höfuðsvið trúarinnar inn á mannlífið — brúa bilið milli guðs og manna? Það er þetta sem vantar, hefur ávallt vantað til þess að eitt ríkið efld- ist ekki á kostnað annars. Jarð- lífið er vanrækt, hitt lífið ífært furðulegasta ódáinsljóma, á kostulegasta undralandi. Hver gæti látið sér til hugar koma, að guð mundi amast við því, að við börnin hans flyttum nokkuð af þessum ljóma, þess- ari dýrð, inn í okkar vanrækta líf? Hann mundi ekki gera sig sekan um afbrýðisemi. En hvað þá um hina miklu trú — leiðar- og leitarljós mannsandans? Mundi þar ekki hætta á ferðum ? Síður en svo. Ekkert gerist ann- að en það að minnka bilið milli guðs og manna, sameina tvo heima, sem að ófyrirsynju hafa verið sér’skorðaðir, en eru raun- verulega einn og sami heimur- inn. Hversu auðugt er ekki mann- lífið, sjálfstætt og fjölskrúðugt. Er kannski ekki hægt að byggja á því göfuga og þroskavænlega trú um gildi þess, frama og gengi, um allar aldir? I ritningunni hermir: Guð skapaði manninn í sinni mynd — að sjálfsögðu jafnt andlega sem líkamlega. Þennan guðs- neista, þessa guðsmynd þarf að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.