Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 108

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 108
104 tJRVAL skruppu til einhverrar annarr- ar eyjar í nágrenninu. Smámsaman fóru eyjar- skeggjar að líta á hvítu piltana sem heimamenn, en þó hafði hvor alltaf nokkum beyg af hin- um. Ekki fengu þeir Lay og Hussey að vera saman. Hussey var fljótlega fluttur á aðra eyju. Að vísu hittust þeir endrum og eins, en var varla leyft að taía saman. Þeir urðu að hætta að klæðast skyrtu og buxum, en fengu þess í stað strápils eða mittisskýlu. Og þeir urðu að , ganga berfættir á hvössu kóral- grjótinu. Hvorki eyjarskeggjar né hvítu mennirnir gátu sigrazt á tor- tryggninni. Dag nokkurn, sex mánuðum eftir blóðbaðið, urðu eyjarskeggjar mjög æstir og óttaslegnir. Lay komst fljótlega að orsökinni: Stórt skip kom af hafi og sigldi fyrir fulium segium í átt til eyjarinnar. Þeg- ar skipið var komið upp undir land, felldi það seglin. Eyjar- skeggjar fluttu þegar báða hvítu mennina á brott og komu þeim fyrir í öruggum felustað. Alla nóttina biðu þeir milli von- ar og ótta, umkringdir vopnuð- um villimönnum, og reyndu að hugsa upp eitthvert ráð til þess að láta aðkomumennina vita af sér, þegar þeir kæmu í land daginn eftir. En það fór enginn í land af seglskipinu. Skipstjórinn hefur sennilega haft. illan bifur á eyj- unni, því að hann létti akkerum um kvöldið og sigldi á brott. Morguninn eftir sást ekki einu sinni á siglutoppa skipsins. Þeir Lay og Hussey komust aldrei að því, hvaða skip þetta var. Eftir nokkra daga voru eyjarskeggj- ar orðnir rólegir, og þeim félög- um var sleppt úr prísundinni. í júnímánuði 1824 sigldi hval- veiðiskip inn á höfnina í Val- paraiso. Skipið var illa til reika og þakið hrúðurkörlum. Seglin voru í tætlum og málningin flögnuð og það voru ekki nema sex menn um borð. Letrið á skutnum var svo máð, að tæp- lega var hægt að greina nafn skipsins: „Globe, Nantucket“. Ameríski ræðismaðurinn í borg- inni sá sig til neyddan að setja mennina í járn, þegar þeir höfðu skýrt frá morðunum og upp- reisninni. Nýr skipstjóri tók við stjórn skipsins og síðan var því siglt heim til Nantucket. Þar biðu hinir sex sjómenn dóms. En það var talið nauðsynlegt að leiða fleiri vitni, áður en dóm- ur væri kveðinn upp. Það varð að finna eyjuna sem uppreisnar- menn dvöldust á, en til þess leit- in mætti bera árangur, var ó- hjákvæmilegt að senda herskip þvert yfir Kyrrahafið. Slíkt var ekkert smáræðis fyrirtæki á þeim tímum, en hinsvegar varð ekki slakað á þeirri meginreglu sem gilti um uppreisnir á sjó, að elta hina seku miskunnar- laust uppi og refsa þeim. Menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.