Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 10

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 10
6 ÚRVAL okkar. Ef við byrjum á „apa- fóstrinu,“ eigum við þá að á- lykta að ,,þroskaseinkunin“ sem við eigum tilurð okkar að þakka hafi verið að verki í allri tegundinni og ekki aðeins í vissum einstaklingum? Að mannapafóstur sem ,,óx að stærð og öðlaðist hæfileika til tímgunar" hafi ekki einn góð- an veðurdag staðið uppi eitt í heiminum með þá skelfilegu á- byrgð á herðum sér að vera upphaf nýrrar tegundar —• mannkynsins? Viljið þér rekja fyrir okkur, í hinu myndríka máli yðar, ævintýri apafóstursins — allt frá því það kom fyrst fram og til vorra tíma. Ég veit að með þessari bón minni vík ég ögn út af braut strangvísindalegrar rökvísi, en ég vona samt að þér færist ekki undan því að benda okkur til fáeinna miða, bæði í tíma og rúmi, jafnvel þó að þér verðið að stikla á hundruðum árþúsunda. J. R.: Ég er hræddur um að ógerlegt sé að svara fyrri spurningu yðar því að hún snertir almennar orsakir þróun- arinnar. Ef þróunin hefur orðið til við endurteknar stökkbreyt- ingar (eins og margir líffræð- ingar halda), þá varð mann- kynið til — eins og raunar all- ar aðrar dýrategundir — í ein- um einstakling, þess sem stökk- breyting varð í. Réttara væri kannski að segja, að mann- kynið hafi orðið til um leið og fram komu tveir stökkbreyttir einstaklingar, sem gátu átt sam- an afkvæmi. Auðvitað hlýtur breytingin úr epskri veru í mann að hafa orðið við márg- ar stökkbreytingar hverja á eftir annarri, en við getum sagt að tegundin hafi orðið til þeg- ar síðasta ',,manngæfa“ stökk- breytingin varð. Mín skoðun er sú, eins og ég hef áður sagt, að stökkbreytingar (eða að minnsta kosti stökkbreytingar eins og við þekkjum þær nú) hafi ekki verið einu gerendur þróunarinnar. En af því að ég hef enga aðra kenningu fram að færa, verð ég að viðurkenna algera fáfræði mína um það hvernig fyrsta mennska veran varð til. Verið getur að gagn- ger breyting hafi orðið í stofn- inum og að mannkynið hafi komið fram skyndilega í fjöl- mörgum einstaklingum. Um „ævintýrið“ sem þér báð- uð um er það að segja, að ýms- ar svipmyndir er hægt að gefa úr því, en ekki verður hjá því komizt að slá marga varnagla. „Týndi hlekkurinn“. Maðurinn er vissulega kom- inn af dýri sem líktist apa. Við höfum nægar sannanir þess að til hafi verið apar sem voru „æðri“ þeim er nú lifa, og einn- ig menn er voru ,,óæðri“ þeim sem nú lifa. Þessi millistigsdýr — apamenn eða mannapar — eru sífellt að koma fram í dags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.