Úrval - 01.12.1955, Page 54

Úrval - 01.12.1955, Page 54
50 ÚRVAL, franskur læknir, dr. Suzanne Serin, við mig, og hún bætti við: „Óhófleg víndrykkja barna er algeng. Mörgum foreldrum finnst það eins og að svifta bömin gómsætum ábæti að neita þeim um vín.“ f skýrslu dr. Serin til franska læknaráðsins eru tilgreind þrjú dæmi: Nítján mánaða gamalt barn dó í sjúkrahúsi úr drykkju- æði (delerium tremens). Lucien, 5 ára drengur, var rekinn úr smábarnaskóla vegna vanstill- ingar, drakk hálfan lítra af víni á dag, af því að faðir hans sagði, að vatn væri óhollt, „fullt af mænusóttarsýklum.“ Áfengissjúklingur. — Pierre, 7 ára drengur, greindúr og gæf- lyndur, varð allt í einu önug- lyndur og vanstilltur. Sagði við geðlækni: „Á nóttunni sé ég vængi — nei, hendur — eitt- hvað hvítt sem dansar á sæng- inni minni. Það er hræðilegt!“ Drengurinn drakk „aðeins hreint vín,“ um eina flösku á dag og á kvöldin glas af port- víni með tveim hrærðum eggj- um, af því að „hann er svo órólegur,“ sögðu foreldrar hans. Hve alvarlegt ástandið er má ráða af einni tillögu dr. Serins til læknaráðsins. Hún er sú, að „það ætti að banna börnum að koma með vín í skólann til að drekka með miðdegismatn- um sínum.“ Andróðurinn gegn áfengis- neyzlu, sem hafin var í stjórn- artíð Mendés-France, virðist þó loks vera farinn að opna augu þjóðarninar fyrir alvöru máls- ins. Um leið þykjast menn hafa fundið sökudólgana: hina lög- giltu heimabruggara sem eru um 3.650.000 talsins. Þeir hafa heimild til að brugga 40 millj- ónir lítra af brenndum vínurn skattfrjálst. Hugmyndin er sú, að sem bændur hafi þeir rétt til að búa til brennivín úr úrgangs- ávöxtum sínum. Hreppstjórar veita þessi leyfi samkvæmt um- sóknum. Að áliti dr. May eima þessir bændur annað eins í óleyfi. En þeir sem kenna brennivínsbruggi bænda um of- drykkjuvandamálið gleyma, að meira en helmingur franskra ofdrykkjumanna drekkur nær eingöngu létt vín. 1 lok ársins 1954 gaf stjórn Mendés-France út 11 reglugerð- ir og lagði fram 8 lagafrumvörp í þinginu, er miðuðu að því að fækka heimabruggurum og vínsölustöðum. Sum þessara ákvæða munu nú vera gengin í gildi, t. d. um lokun vínsölu- staða einn dag í viku- hærri sektir fyrir ölæði á almanna- færi, hækkun á áfengistolli og fækkun vínsölustaða. Hver sá sem sækir um leyfi til að opna vínsölubúð, verður að skila tveim vínsöluleyfum, sem hanrr hefur keypt. Þannig er tveim vínsölustöðum lokað fyrir hvern einn, sem opnaður er. Mendés-France gerði ýmis- legt fleira til að draga úr áfeng- isneyzlu en að semja lög og gefa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.