Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 56
■ímsar vísindalegar nýjun.ga*r — I stuttu máli. Úr „Scientific American" og „Magasinet". Drottningarhunang býflugnanna lengir líí'ið. Það hlýtur að vera kalt að vera. rauðspretta, sagði háðfugl- inn Storm P. — en það hlýtur að vera miklu verra að vera vinnudýr í býflugnabúi. Þessi þrautiðnu skordýr strita þang- að til vængir þeirra eru orðnir svo slitnir og trosnaðir, að þau geta ekki lengur flogið, og þeg- ar svo er komið leggjast þau f yrir og deyja. Karlflugurnar lif a góðu lífi, en eiga þó á hættu að vera stungnar til bana þeg- ar þær hafa gert skyldu sína við drottninguna. Drottningin situr um kyrrt í búinu og gerir ekkert annað en verpa eggjum. Ekki annað?! Hún verpir því- líkum ókjörum af eggjum, að orkan sem í það fer, er áreið- anlega ekki minni en sú sem fer. í strit vinnudýranna. En þrátt fyrir það lifir drottning- in að minnsta kosti tíu sinnum lengur en vinnudýrin. Hvernig stendur á því ? í Sviss og Frakklandi eru vís- indamenn sem stendur að rann- saka hver sé orsök þessa lang- lífis býflugnadrottningarinnar. Hafa menn þegar þótzt finna, að samband sé milli þess og þeirrar fæðu, sem drottningin iifir á. Býflugurnar gera drottn- ingu sinni sérstakan fóðursafa, svonefnt drottningarhunang eða gelée royále. Það eru ung- ar býflugur, sem gefa frá sér þennan safa, og þær geta að- eins gefið hann frá sér á aldr- inum 5—12 daga. Að það er drottningarhunangið, sem ræð- ur vexti og þroska drottningar- innar, verður ljóst af því, að hvaða býflugnalirfa sem er, get- ur orðið drottning, ef hún fær drottningarhunang á vissu ald- ursskeiði. Verið er nú að rannsaka drottningarhunangið með nýj- ustu aðferðum lífefnafræðinnar, til þess að finna efni, er unnið geti gegn elliáhrifum á líkam- ann, með því m. a. að hindra ellibreytingar á æðakerfi og kirtlum. Telja vísindamennimir, að með dýratilraunum hafi þeim þegar tekizt að seinka elliferli hjá sumum tilraunadýrum sín- um með því að ala þau á drottn- ingarhunangi, jafnframt því sem mótstöðuafl þeirra gegn sjúkdómum jókst að marki. — Magasinet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.