Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 16

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 16
12 tJRVAL iiigar fóstureinkenna" á öpum en mönnum ? Hafa nokkrar slík- ar tilraunir verið gerðar? Ef þær bæru árangur, myndu þau afkvæmi þá ekki likjast mikið mánninum? J. R.: Það er rétt, að í krafti fósturkenningarinnar hafa sum- ir líffræðingar látið í ljós það álit, að ef til vill væri hægt að breyta mannapa til meiri lík- ingar við mann með gjöf sér- stakra efna — vaka — sem seinkuðu líkamsþroska hans. Devaux lét sér jafnvel til hug- ar koma, að api sem geltur væri nógu ungur kynni að geta öðlast hæfileika til að tala! Að hinu leytinu telur steingervingafræð- ingurinn Franck Boui'dier senni- legt, að ,,sá dagur muni koma þegar við getum seinkað þroska apa og mannapa, framlengt vits- munaþroskaskeið þeirra og gert þá að auðsveipum þrælum vilja okkar.“ Ég fortek ekki, að við munum einhverntíma með vís- indalegum aðferðum geta lyft mannöpunum upp fyrir það stig sem þeir eru á nú, en ég er sannfærður um, að við munum aldrei geta gert úr þeim menn, ekki einu sinni frummenn. Eng- in „framlenging fósturein- kenna“ mun nokkurn tíma geta framkallað í heila mannapa þá róttæku myndbreytingu, sem er frumskilyrði allra mennskra eiginleika. HJÁ SÁLKÖNNUÐ. Sálkönnunin er af sumum talin næsta vafasöm vísindi og' er tiðum skotspónn skrítluhöfunda. Hér fara á eftir þrjár slíkar skrítlur, sannar eða uppdiktaðar og skiptir raunar ekki máli hvort heldur er. — Kona, sem var illa farin á taugum, var talin á að fara til geðlæknis. 1 fyrsta viðtali gaf hann henni lista yfir það sem hún átti að gera eða láta ógert — eftir að hann hafði rakið úr henni garnirnar með nærgöngulum spurningum — og sagði henni að koma aftur eftir viku. Konan kom ekki á tilsettum tima og lækniiinn hringdi í hana og spurði hversvegna hún hefði ekki komið. „En þér sögðuð mér, að ég skyldi forðast allt fólk, sem færi í taugarnar á mér,“ sagði hún, „og það verð ég að segja yður, að enginn maður hefui' farið eins í taugarnar á mér og þér.“ Kunningjar manns nokkurs komu með hann til geðlæknis og sögðu lækninum, að maðurinn væri haldinn þeirri meinloku, að hann ætti von á að verða vellauðugur. Hann biði stöðugt eftir tveim bréfum, sem tjáðu honum, að hann væri orðinn eigandi að g-úmmíplantekru á Súmatra og nokkrum námum í Suður-Afríku. „Þetta var mjög erfitt tilfelli og ég lagði mig allan fram,“ sagði geðlæknirinn við einn starfsbróður sinn. „En þegar ég var loks búinn að lækna manninn — komu bannsett bréfin!“ Geðlæknir rakst á einn sjúkling sinn í veitingahúsi. Þetta var kona, og var maður í fylgd með henni. „Sælir, læknir," sagði hún, „má ég kynna yður manninn minn — hann er einn af mönn- unum, sem ég hef verið að segja yður frá.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.