Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 51

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 51
ER MATARÆÐI MEÐVIRK ORSÖK HJARTASJÚKDÓMA ? 47 tryggja sig gegn því að fá kransæðasjúkdóm. Fleira kem- ur hér til sögunnar. Margt ann- að þarfnast rannsóknar en mataræðið eitt til þess að svör fáist við ýmsum mikilvægum spurningum sem enn er ósvar- að. Reglubundin líkamleg á- reynsla getur verið mikilvæg. Bandaríkjamenn hafa minni líkamlega áreynslu en flestar aðrar þjóðir. Og hvað um mis- mun einstaklinga, svo sem kyn- ferði og arfgengi ? Hvað um óreglu á efnamyndun í líkam- anum, sem getur valdið því að kólesteról safnast í kransæðar án tillits til mataræðis? Víst er að menn geta fesngið krans- æðastíflu þó að þeir hafi eðli- lega þyngd og eðlilegt kóle- sterólmagn í blóðinu. Þáttum eins og arfgengi, aldri, kynferði eða líkamsbygg- ingu verður ekki breytt, en mataræðinu er hœgt að breyta. Þó eru sérfræðingar á einu máli um það, að ekki sé hollt eða ráðlegt að bannfæra alla fitu í fæðunni. Hæfileg fita er nauðsynleg fæðutegund. En margir sérfræðingar eru þeirr- ar skoðunar, að það mundi verða hollt fyrir þjóðina að draga úr fituneyzlu sinni. Það getur tæpast orðið neinum til tjóns og gæti orðið til þess að draga úr hjartasjúkdómum. Mundi nokkur bíða tjón á heilsu sinni við það að venja sig á að borða soðið kjöt, glóð- að eða steikt í sjálfs sín feiti í ofni, í stað þess að borða kjöt steikt í feiti ? Matur sem steiktur er í feiti drekkur í sig furðulega mikla feiti. Væri nokkur skaði að skera burt alla sjáanlega fitu af kjöti sem við borðum og draga úr neyzlu okkar á feitum salötum og kökum soðnum í feiti ? Við hefðum áreiðanlega gott af því að borða meira af mögr- um osti og minna af feitum. Magur ostur er auðugur af eggjahvítuefnum og auk þess ódýrari. Flest sjávarfang er fiturýrt. Svo er t. d. um þorsk og ýsu. Ekki er heldur hægt að leggja allt kjöt að jöfnu. Til þess að fá 35 grömm af eggja- hvítuefnum úr svínapylsum verðum við að innbyrða 1320 fituhitaeiningar; sama eggja- hvítuefnamagn má fá úr dilkakjöti með aðeins 730 fitu- hitaeiningum. Úr kálfslifur, sem næringarsérfræðingar telja kostafæðu, má fá 35 grömm af eggjahvítuefnum með aðeins 104 fituhitaeiningum. Allt eru þetta góð ráð til þess að megrast og ef til vill einnig til þess að draga úr hætt- unni af kólesteról. Jafnframt eru vísindamennirnir vongóðir um, að með tímanum muni þeir geta aflað sér nákvæmari þekkingar á þeim þætti sem fit- an á í kransæðasjúkdómum, sem og öðrum orsökum þessa skæða vágests.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.