Úrval - 01.12.1955, Page 49

Úrval - 01.12.1955, Page 49
ER MATARÆÐI MEÐVIRK ORSÖK HJARTASJÚKDÓMA 45 ungra manna. Hver var ástæð- an? Hún var ekki sú, að þeir væru feitari; hann fann lítinn mun á kólesterólmagni í blóði feitra manna og magurra. Þó tóku sumir upp sérstakt mataræði til að megrast og minnkaði þá oft kólesterólmagnið í blóðinu. Við athugun á hinu sérstaka mataræði þessara manna sá dr. Keys að lítið var um fitu í því. Gat verið, að hlutföll nær- ingarefnanna hefðu áhrif á kól- esterólið ? Dr. Keys náði sér í landbún- aðarskýrslur Bandaríkjanna allt aftur til ársins 1910 og sá af þeim, að mataræði þjóðar- innar hefur stöðugt verið að breytast í þá átt að meira er borðað af fituríkum fæðuteg- undum. Fyrir 40 árum fékk Ameríkumáðurinn 30% af hita- einingum sínum úr fitu; nú fær hann 40%. Gat verið, að of- neyzla fitu hefði þau áhrif á líkamann, að kólesteról safnað- ist fyrir í blóðinu? Þá kom á rannsóknarstofuna til dr. Keys 46 áx-a gamall mað- ur, Axmold Heth að nafni, þjáð- ur af sjúkdómi sem orsakaðist af of miklu kólesteról. Það hafði safnast í kekki hér og þar í líkama hans. A hnjánum voru svo stórir og aumir keppir, að hann gat tæplega ki'opið. I blóði Heths var meira kólesteról en rannsóknarstofan hafði mælt í nokkrum öðrum manni. Meðal- tal í mönnum á sama aldi’i var 250 millígrömm í 100 rúmsenti- metrum; í blóði Heths voru 1000 mgr. Hér var ágætt tækifæri til samanburðatilrauna. Á þriðjudagsmorgun var Heth settur á fitusnautt mataræði. Blóðpróf á miðvikudag sýndi, að kólesterólið hafði minnkað niður í 970. Á fimmtudag var það komið niður í 940 og á föstudag niður í 900. Kólestei'- ólið hélt áfram að minnka um 30 mgr. á dag. En þegar fitu, annað hvort úr dýra- eða jurta- ríkinu, var bætt í mat hans jókst kólesterólið aftur í blóðinu. Að lokum var Heth sendur heim með strangar mataræðis- reglur — minna en 50 gr. af fitu á dag, sem var aðeins þriðj- ungur af því er hann hafði áður borðað. Sex mánuðum síð- ar kom hann til rannsóknar. Kólestei'ólið í blóðinu var þá að- eins helmingur þess sem það var áður en hann tók upp sérstakt mataræði, keppirnir voru horfn- ir en samt hafði hann ekki létzt. Árið 1951 flutti dr. Keys rannsóknir sínar til Evrópu til að sannprófa vaxandi grun sinn um það, að samband væri milli fitumagns í fæðunni og sumi'a sjúkdóma í kransæðum hjartans. Vitað er, að ítalir boi'ða xnn helmingi minni fitu en Ameríkumenn. Þó eru margir þeii'ra of feitir, en hold sín íxafa þeir einkum fengið úr kol- vetnum, svo sem spaghetti og bi'auði. Og dánartala karlmanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.