Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 6

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 6
íslenskar barna-og unglingabækur barna. Þetta vísnasafn er hið þriðja sem Guðrún gefur út og myndskreyt- ir. Fyrir 6-12 ára börn. 44 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-390-0 Leiðb.verð: 1.880 kr. EINN FYRIR ALLA Þórður Helgason Leikandi létt og skemmti- leg saga um strák sem er að byrja að takast á við fullorðinslífið. Fyrri ung- lingabækur Þórðar hafa notið mikilla vinsælda, ekki síst fyrir beinskeytt- an stíl og áhugaverð um- fjöllunarefni sem koma öllum við. Þessi nýja bók gefur þeim síst eftir. 102 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1975-5 Leiðb.verð: 2.290 kr. Falléöí f|_UaV\VAL FALLEGI FLUGHVAL- URINN OG LITLA STJÖRNUKERFIÐ Ólafur Gunnarsson Myndskr.: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Ný ævintýri fallega flug- hvalsins sem margir þekkja úr fyrri bók Ólafs. A hverju kvöldi flýgur flughvalurinn upp úr Hvalfirðinum og hugar að líðan barnanna. Hann heimsækir systkinin Stein og Rósu þegar þau geta ekki sofnað eitt kvöldið og segir þeim söguna af því hvernig mennirnir fengu hárið á höfuðið. Halla Sólveig Þorgeirs- dóttir myndskreytir æv- intýrið sem er tilvalið fyrir 3-7 ára börn. 32 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-389-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. GARÐAR OG GLÓBLESI Hjörtur Gíslason. Hér segir frá kaupstaðar- drengnum Garðari Hans- syni og folaldinu sem hann bjargar úr dauðans greipum og skírir Gló- blesa. Ekki blæs byrlega fyrir þeim félögum í fyrstu en síðan rætist úr. Þetta er hugljúf bók sem geislar af lífsgleði og kátínu en boðar einnig manngæsku og drengskap sem hverjum lesanda er hollt veganesti. 86 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-454-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. GEITUNGURINN 1 Árni Árnason Myndskr.: Halldór Baldursson Verkefnahefti handa böm- um á forskólaaldri. I heft- inu koma stafirnir fyrir ásamt tölunum frá 1-9. Fjölbreytilegar foræfing- ar í skrift, litir og form koma við sögu og stafirn- ir til að lesa og lita; einnig eru í bókinni þrautir, stafleit og orða- leit ásamt fjölbreytileg- rnn verkefnum í að klippa og líma. Stuttar en gagn- legar leiðbeiningar handa foreldrum fylgja með. 48 blaðsíður A4. Æskan ehf. ISBN 9979-9395-8-3 Leiðb.verð: 690 kr. GEITUNGURINN 2 Árni Árnason Myndskr.: Haildór Baldursson Allir stafir íslenska staf- rófsins með litabókar- mjmdum af dýrum, fugl- um eða jurtum úr ís- lenskri náttúru. Stafir til að lita og orð til að skrifa á hverri síðu og náttúru- fræðilegur fróðleikur til að lesa fyrir bamið. 32 blaðsíður A4. Æskan ehf. ISBN 9979-9395-9-1 Leiðb.verð: 590 kr. GETTU NÚ Spurningabók fyrir alla fjölskylduna Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason tóku saman Bráðsmellnar, fræðandi og snúnar spumingar. Allt þetta einkennir Gettu nú sem er sannarlega bók fyrir alla fjölskylduna; börnin spyrja foreldrana, foreldramir bömin, böm- in hvert annað. Gettu nú lífgar upp á skammdegið og sameinar fjölskyldrma. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.