Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 8

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 8
Islenskar barna-og unglingabækur Og svo þetta: Hverju er hægt að stela frá þér en samt er það áfram á sín- um stað? Svarið finnur þú í Gettu nú. 76 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-7-x Leiðb.verð: 990 kr. GÍRI-STÝRI OG SKRÝTNI DRAUMURINN Björk Bjarkadóttir Bráðskemmtileg saga með frumlegum og fallegum litmyndum eftir ungan höfund. Söguhetjan er hálslengsti bílstjórinn í bænum en lætur ekki deigan síga þótt hann verði fyrir dálítilli stríðni. 28 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1923-2 Leiðb.verð: 1.880 kr. GLEYMMÉREI STAFRÓFSKVER Sigrún og Þórarinn Eldjárn Þessar tvær bækur systk- inanna Sigrúnar og Þór- arins Eldjárn hafa verið ófáanlegar um árabil. Sagan um litlu stúlkuna Gleymmérei er kjörin bók yngstu barnanna sem eru að læra heitin á hlutun- um, en Stafrófskverið er ætlað þeim sem eru að leggja af stað inn í undra- veröld bókstafanna. Sig- rún myndskreytir en Þór- arinn ljóðskreytir bæk- urnar. Forlagið ISBN 9979-53-296-3 /-175-4 Leiðb.verð: 980 og 1.680 kr. GRÝLUSAGA Gunnar Karlsson Hvað kemur fyrir óþekka krakka sem aldrei hlýða og engum gegna? Þeir geta endað í potti hjá Grýlu og Leppalúða. í Grýlusögu segir frá þegar afi var lítill og lenti í klónum á Grýlu og hm... já, nú segjum við ekki meira. Einstaklega líflegt og skemmtilegt ævintýri í bundnu máli með frábær- um myndum sem gefa Grýlu og Leppalúða nýtt líf. Kvæðið og myndirnar eru eftir einn fremsta teiknara þjóðarinnar, Gunnar Karlsson, sem hefur m.a. myndskreytt fjölda barnabóka og búið til þjóðþekktar persónur sem allir þekkja. Hluti ágóða af sölu bókarinnar rennur til stuðnings lang- veikum bömum. 32 blaðsíður. Skrípó ISBN 9979-60-492-1 Leiðb.verð: 1.880 kr. GÆSAHÚÐ 1-2 Helgi Jónsson Hér býðst kjörið tækifæri til að eignast Gæsahúð 1-2 á góðu verði. Krakkar hafa heillast af þessum spennandi furðusögum. Hér eru tvær bækur í pakka. I könnun sem Bóka- sambandið efndi til í fyrravetur lenti Gæsa- húð í 9. sæti á lista yfir bækur aldarinnar! Stórt letur og aðgengilegt, ekki síst fyrir þá sem eiga erfitt með lestur. Spennusögur fyrir krakka eftir Helga Jónsson. 90 blaðsíður hvor bók. Bókaútgáfan Tindur Dreifing: Isbók ehf. ISBN 9979-9350-4-9/-3-0 Leiðb.verð: 1.590 kr. BúHaöuö Boúvars Reykjavíkurvegi 64 • 200 Hf. Sími 565 1630 • Fax 5651777 Gæsahúð 3 GULA GEIMSKIPIÐ Helgi Jónsson Hér kemur þriðja bókin í þessum vinsæla bóka- flokki. Gæsahúð 1 og 2 hafa báðar verið á met- sölulistum síðustu ára. Gæsahúð 3 - Gula geim- skipið fjallar um ungan dreng sem eitt fagurt sumarkvöld er rænt og hann fluttur nauðugur til plánetunnar Zarox þar sem illmennið Ozi ræður ríkjum. En drengurinn ætlar sér að komast heim aftur. Spumingin er bara: Hvemig fer hann að því? Spennusaga fyrir krakka eftir Helga Jónsson. 90 blaðsíður. Bókaútgáfan Tindur ISBN 9979-9350-1-4 Leiðb.verð: 1.190 kr. Hér hefst örsagan: MAÐURINN sem hætti að smakka það eftir Elísabetu Jökulsdóttur Þetta er dagsönn saga um mann sem hætti að smakka það en upp- götvaði fljótlega sér til skelfingar að hann hafði ekki hugmynd um hvernig hann ætti að nálgast konur 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.