Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 22

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 22
Þýddar barna-og unglingabækur aði. Óvænt áskotnast þeim gullpeningar sem virðast eiga sér dular- fulla fortíð í Þýskalandi nasismans. Með peninga í höndunum fara þau að skoða ávöxtunarmögu- leika sína í alvöru og fyrr en varir verða þau að skilja lögmál verðbréfa- markaðarins ef vel á að fara. En þegar fólk finnur peningalykt getur sam- keppnin orðið óvægin og græðgin er oft ekki langt undan. Þýskir gagnrýnendur telja bókina jafn mikil- væga hagfræðinni og Ver- öld Soffíu varð heimspek- inni. Höfundurinn Niko- laus Piper skrifar af af- burða þekkingu enda rit- stjóri viðskiptablaðs Siid- deutsche Zeitung. 330 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9416-2-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. Henning Mankell Ferðin á heimsenda FERÐIN Á HEIMSENDA Henning Mankell Þýðing: Gunnar Stefánsson Jóel er fimmtán ára og skólinn að baki. Hann vill komast burt til að skoða heiminn og upp- lifa ný ævintýri og legg- ur af stað í viðburðaríka ferð. Sænski höfundur- inn Henning Mankell hef- ur hlotið fjölmörg verð- laun fyrir bækur sínar um Jóel, en þetta er sú fjórða og síðasta. 207 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1899-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. FLIKK KEMUR TIL BJARGAR Maurastrákurinn Flikk er aðalhetjan í þessari sögu, sem er byggð á kvik- myndinni Pöddulíf. Bók- in er í bókaflokknum Litlu Disney bækurnar. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1361-2 Leiðb.verð: 290 kr. Frank og Jói ÆVINTÝRI UM MIÐ- NÆTTI Franklin W. Dixon Þýðing: Jón Birgir Pétursson Sögurnar af þeim bræðr- um Frank og Jóa hafa far- ið sigurför um heiminn. Milljónir barna og ung- linga hafa skemmt sér við lestur þessara spennu- bóka. Að þessu sinni komast bræðurnir í kast við illskeyttan bófaflokk sem stelur demöntum og rafeindatækjum. Þeir kom- ast í hann krappan og sleppa naumlega við bráð- an bana. Leikurinn berst víða, á landi, í lofti og á sjó. En ráðsnilli Franks og Jóa bregst þeim ekki og allt fer vel að lokum. 142 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-451-8 Leiðb.verð: 1.980 kr. GÓÐA NÓTT, GÓÐU VINIR Þýðing: Stefán Júlíusson Viktor á að fara að sofa. En fyrst stansar hann smástund hjá dótinu sínu, burstar tennurnar, sest á koppinn, skoðar litabók og loks — loks sofnar Viktor. Góða nótt, góðu vinir! Skemmtileg og sérstök bók fyrir yngstu börnin að skoða og lesa. Setberg ISBN 9979-52-234-8 Leiðb.verð: 568 kr. HARRY POTTER OG VISKUSTEINNINN Joanna Rowling Útgáfusaga bókanna um hinn munaðarlausa Harry Potter er einstök. Ekki ein- ungis tókst ungri, atvinnu- lausri, einstæðri móður frá Edinborg að selja út- gáfurétt á fyrstu bók sinni fyrir metfjárhæð heldur hefur bókaflokkur aldrei fyrr náð viðlíka út- breiðslu og vinsældum og þessar margverðlaunuðu bækur. Nú eru bækurnar um Harry Potter orðnar þrjár og sitja þær í þrem efstu sætum metsölulista New York Times. Harry Potter og viskusteinninn er fyrst í röðinni. 210 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-55-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. HESTURINN MINN Bruce McMillan Þýðing: Sigurður A. Magnússon Falleg saga um samskipti 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.