Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 23
Þýddar barna- og unglingabækur
manna og dýra úti í £s-
lenskri náttúru að sum-
arlagi sem lýkur á frá-
sögn af réttardegi í Skaga-
firði. Aðgengilegur fróð-
leikur um fé og hesta,
skreyttur fjölmörgum ljós-
myndum. Höfundurinn
er Bandaríkjamaður sem
hefur skrifað fjölda
fræðslubóka, m.a. Pysju-
nætur sem gerist í Vest-
mannaeyjum. Kemur bæði
út á íslensku og þýsku.
32 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1743-4
/-1754-X
Leiðb.verð: 1.790 kr.
HESTURINN OG
DRENGURINN HANS
C.S.Lewis
Þýðing: Kristín R.
Thorlacius
Söguhetjurnar í þessu
gullfallega og spennandi
ævintýri eru hesturinn
Breki og drengurinn Sjasta.
Þeir flýja í skyndingu frá
Kalormen, landi grimmd-
ar og mannvonsku, og fara
dagfari og náttfari yfir
eyðimörkina miklu á leið
til töfralandsins Narníu,
þar sem smjör drýpur af
hverju strái og dýrin
kunna mannamál. A leið-
inni lenda þeir í ótrúleg-
ustu ævintýrum og oftar
en einu sinni reynir á
þor þeirra og kjark.
168 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-34-8
Leiðb.verð: 1.790 kr.
HJARTA í MOLUM
Carsten Folke Moller
Þýðing: Jón Daníelsson
Bráðfyndin „netsaga".
Lúkas er vitlaus í Júlíu.
Gallinn er sá að hún er
besti vinur hans og því
ekki einfalt að reyna við
hana. Kenneth er vitlaus
í „Barbiegirl", dulúðugri
stúlku sem hann kemst í
kynni við á Netinu og er
alveg við að næla £ -
heldur hann. Lúkas er
sannur vinur, þannig að
þegar Kenneth kemst að
þvi að hann hefur verið
hafður að háði og spotti,
leggur hann á ráðin með
að koma fram hefndum,
með hjálp Júlfu.
206 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-439-9
Leiðb.verð: 2.280 kr.
ÆlÆfÍM&sL,
Hrannarstíg 5 — 350 Grundarfjörður
Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502
Netfang: hrannarb@simnet.is
Tungllaga kassi með spiladós
og þremur stuttum sögubókum
Karlinn £ tunglinu er heillandi
sögusamstæða sem litlu bömin
kunna vel að meta.
Allir krakkar hlakka til að
hátta og heyra sögurnar:
Hnoðri fer til tunglsins,
Um alskvjaða nótt og
Vinir í tunglinu.
21