Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 25
Þýddar barna- og unglingabækur
bókaflokknum Litlu Dis-
ney bækurnar.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1360-4
Leiðb.verð: 290 kr.
KVÖLDSÖGUR
BARNANNA
Hayden McAllister
Þýðing: Stefán Júlíus-
son endursagði og ís-
lenskaði textann
Hér eru margar og
skemmtilegar sögur.
Þetta er tilvalin bók til
að sýna ólæsum börnum
og lesa fyrir þau. Einnig
er hún handa börnum
sem sjálf eru byrjuð að
lesa. Margar gamansamar
litmyndir prýða bókina.
Setberg
ISBN 9979-52-231-3
Leiðb.verð: 678 kr.
Límmyndabókir
hw8 HmstHm «e wSmh
límmyndabókin
Með íslenskum og
enskum orðum og
nærri 200 litprentuðum
límmyndum
I þessari skemmtilegu
bók tekur barnið þátt í
atburðum daglegs lífs:
Fer í útilegu, verslar í kjör-
búðinni og leikfangabúð-
inni, er á baðströndinni,
heimsækir fjölskyldugarð-
inn, sirkusinn og dýra-
garðinn og fer upp í sveit.
Hver síða er skýrt upp
sett og í bókinni er mik-
ill fjöldi límmynda sem
setja skal á sinn rétta stað.
Setberg
ISBN 9979-52-240-2
Leiðb.verð: 750 kr.
MARKÚS OG DÍANA -
LJÓSIÐ FRÁ SÍRÍUS
Klaus Hagerup
Þýðing: Anna Sæ-
mundsdóttir
Markús er þrettán ára og
þjáist af ótta við ólíkleg-
ustu hluti, meðal annars
stelpur. Hann skrifar að-
dáendabréf úl Hollývúdd-
stjörnunnar Díönu og þá
fara hjólin að snúast.
Þetta er bók sem fær les-
endur á öllum aldri til að
veltast um af hlátri, en
öllu gamni fylgir nokkur
alvara. Klaus Hagerup er
virtur norskur höfundur.
171 blaðsíða.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1897-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
MATTI í SVEIT
Þýðing: Stefán Júlíusson
Matti er gestur á sveita-
bænum. Þar kynnist hann
mörgum dýrum. Hann
fær að hjálpa til á bæn-
um. Hann sækir egg í
hænsnakofann. Hann rek-
ur Búkollu í haga og
sækir hana. Hann gefur
grísunum. Hann finnur
lamb sem hafði týnst.
Skemmtileg og sérstök
bók handa minnstu börn-
unum að skoða og lesa.
Setberg
ISBN 9979-52-233-X
Leiðb.verð: 568 kr.
MYNDASÖGUSYRPA
Walt Disney
Þýðing: Anna
Hinriksdóttir
Hver Myndasögusyrpa er
254 blaðsíðna litprentuð
I bók, full af bráðsmelln-
um myndasögum af fræg-
um persónum, gömlum
og nýjum, úr smiðju Walt
Disneys. Bækurnar koma
út mánaðarlega og eru
bæði seldar í áskrift og
lausasölu.
254 blaðsíður hver bók.
Vaka-Helgafell hf.
Leiðb.verð:
í áskrift: 698 kr. m.
send. kostnaði.
I lausasölu: 898 kr.
MÝSLA LITLA
Á ANNRÍKT
MÝSLA LITLA
HELDUR VEISLU
Steve Lavis
Þýðing:
Hildur Hermóðsdóttir
Skemmtilegar bækur fyr-
ir litlu börnin um músar-
unga sem á annríkt frá
morgni til kvölds.
20 hlaðsíður hvor bók.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1875-9
/-1876-7
Leiðb.verð: 990 kr. hvor
bók.
Möllubækurnar
DAGUR MÖLLU
KLÆDDU MÖLLU
Lucy Cousins
OIl börn þekkja Möllu úr
23