Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 25

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 25
Þýddar barna- og unglingabækur bókaflokknum Litlu Dis- ney bækurnar. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1360-4 Leiðb.verð: 290 kr. KVÖLDSÖGUR BARNANNA Hayden McAllister Þýðing: Stefán Júlíus- son endursagði og ís- lenskaði textann Hér eru margar og skemmtilegar sögur. Þetta er tilvalin bók til að sýna ólæsum börnum og lesa fyrir þau. Einnig er hún handa börnum sem sjálf eru byrjuð að lesa. Margar gamansamar litmyndir prýða bókina. Setberg ISBN 9979-52-231-3 Leiðb.verð: 678 kr. Límmyndabókir hw8 HmstHm «e wSmh límmyndabókin Með íslenskum og enskum orðum og nærri 200 litprentuðum límmyndum I þessari skemmtilegu bók tekur barnið þátt í atburðum daglegs lífs: Fer í útilegu, verslar í kjör- búðinni og leikfangabúð- inni, er á baðströndinni, heimsækir fjölskyldugarð- inn, sirkusinn og dýra- garðinn og fer upp í sveit. Hver síða er skýrt upp sett og í bókinni er mik- ill fjöldi límmynda sem setja skal á sinn rétta stað. Setberg ISBN 9979-52-240-2 Leiðb.verð: 750 kr. MARKÚS OG DÍANA - LJÓSIÐ FRÁ SÍRÍUS Klaus Hagerup Þýðing: Anna Sæ- mundsdóttir Markús er þrettán ára og þjáist af ótta við ólíkleg- ustu hluti, meðal annars stelpur. Hann skrifar að- dáendabréf úl Hollývúdd- stjörnunnar Díönu og þá fara hjólin að snúast. Þetta er bók sem fær les- endur á öllum aldri til að veltast um af hlátri, en öllu gamni fylgir nokkur alvara. Klaus Hagerup er virtur norskur höfundur. 171 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1897-X Leiðb.verð: 1.990 kr. MATTI í SVEIT Þýðing: Stefán Júlíusson Matti er gestur á sveita- bænum. Þar kynnist hann mörgum dýrum. Hann fær að hjálpa til á bæn- um. Hann sækir egg í hænsnakofann. Hann rek- ur Búkollu í haga og sækir hana. Hann gefur grísunum. Hann finnur lamb sem hafði týnst. Skemmtileg og sérstök bók handa minnstu börn- unum að skoða og lesa. Setberg ISBN 9979-52-233-X Leiðb.verð: 568 kr. MYNDASÖGUSYRPA Walt Disney Þýðing: Anna Hinriksdóttir Hver Myndasögusyrpa er 254 blaðsíðna litprentuð I bók, full af bráðsmelln- um myndasögum af fræg- um persónum, gömlum og nýjum, úr smiðju Walt Disneys. Bækurnar koma út mánaðarlega og eru bæði seldar í áskrift og lausasölu. 254 blaðsíður hver bók. Vaka-Helgafell hf. Leiðb.verð: í áskrift: 698 kr. m. send. kostnaði. I lausasölu: 898 kr. MÝSLA LITLA Á ANNRÍKT MÝSLA LITLA HELDUR VEISLU Steve Lavis Þýðing: Hildur Hermóðsdóttir Skemmtilegar bækur fyr- ir litlu börnin um músar- unga sem á annríkt frá morgni til kvölds. 20 hlaðsíður hvor bók. Mál og menning ISBN 9979-3-1875-9 /-1876-7 Leiðb.verð: 990 kr. hvor bók. Möllubækurnar DAGUR MÖLLU KLÆDDU MÖLLU Lucy Cousins OIl börn þekkja Möllu úr 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.