Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 29
Þýddar barna-og unglingabækur
daga og í lokin er skyggnst
fram til 21. aldarinnar.
Ekkert tímaskeið hefur
verið jafn viðburðaríkt,
mannkyni til blessunar
og bölvunar. Hér segir
frá því öllu á nýstárlegan
og spennandi hátt, í ein-
földu og lifandi máli og
aðlaðandi kortum og
fjölda mynda.
67 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-433-X
Leiðb.verð: 1.690 kr.
STÓRIR KETTIR
Rhonda Klevansky
Þýðing: Örnólfur
Thorlacius
Fá dýr njóta meiri virð-
ingar en stóru kettirnir,
enda hljóta jafn sterk,
tignarleg og lipur dýr og
ljón, tígrar, sítur og hlé-
barðar að vekja aðdáun.
Þessi spennandi og vand-
aða bók opnar ungum
lesendum sýn inn í heim
stóru kattanna, raunar
kjörið lesefni fyrir fróð-
leiksfúsa á öllum aldri.
64 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-448-8
Leiðb.verð: 1.980 kr.
SÓREN OLSSON ANDERS JACOBSSON
SVANUR OG SUMARIÐ
Sören Olsson og And-
ers Jacobsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Andersson-fjölskyldan
fer í útilegu. Upphafið
lofar ekki góðu því að
hvert vill fara í sína átt-
ina, en að lokum fara
þau öll saman, í gamla
húsvagninum sem pabbi
og mamma tóku á leigu
fyrir brúðkaupsferðina
sína. Það er þröngt og
stundum erfitt — en
margt skemmtilegt ger-
ist. Og auðvitað verður
Svanur ástfanginn.
218 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-435-6
Leiðb.verð: 2.280 kr.
SVONA ER AÐ VERA :
FÍLSUNGI
SVONA ER AÐ VERA :
ÍSBJARNARHÚNN
Honor Head
Þýðing: Hildur Her-
móðsdóttir
Skemmtilegar og aðgengi-
legar fræðslubækur, skreytt-
ar líflegum ljósmyndum
og teikningum.
32 blaðsíður hvor bók.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1851-1
/-1850-3
Leiðb.verð: 1.680 kr.
hvor bók.
Selurinn Snorri
vínur íslenshra barna í 50 ár
f œst í nœstu bóUabúð.
Ný og glœsíleg útgáfa.
Öllunt börnunt
UœrUontin fóíagföf.
Birkivöllum 30 800 Selfossi
Sími 482 1394 Fax 482 3894
27