Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 38

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 38
íslensk skáldverk Nóbclsskáldió /f , HALLDÓR LAXNESS Vaka-HelfMfen andi og fyndin en skáld- ið horfir jafnframt á sjálf- an sig í íronísku ljósi og er opinskárri en oft áður. Bókin er nú endurútgef- in. 256 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0007-3 Leiðb.verð: 3.680 kr. GUÐSGJAFAÞULA Halldór Laxness Guðsgjafaþula er yngsta skáldsaga Halldórs Lax- ness. Hér tekur hann á skoplegan hátt til með- ferðar vel þekkta atburði í atvinnulífi og stjórn- málum, einkum þó sögu síldarinnar. Þannig fær lesandinn marglita mynd af þjóðfélagi á umbrota- tímum, mynd sem verð- ur að sögu vegna þess að hún tengist örlögum ákveðins manns. Sagan er nú endurútgefin. 280 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1382-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. GULLIÐ í HÖFÐINU Didda Hún er alltaf róleg. Hún heitir Katla og er vist- maður á geðdeild í Reykja- vík. Hún talar ekki, hef- ur ekki sagt neitt í lang- an tíma en segir okkur sögu sína. Kötlu vantar svar við einni spurningu og verður að reiða sig á gullið í höfðinu til að finna það og skilja. I þess- ari frumlegu og áhrifa- miklu sögu beitir Didda alkunnri orðkynngi sinni og hlífir engum. Hún hefur áður sent frá sór ljóðabókina Lastafans og lausar skrúfur og Ertu, frásögn í dagbókarformi. 160 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-395-1 Leiðb.verð: 3.680 kr. HINUMEGIN VIÐ HEIMINN Guðmundur L. Friðfinnsson Hinumegin við heiminn kom fyrst út 1958 og vakti þegar verðskuldaða at- hygli. Höfundurinn vef- ur af snilli örlagaþætti einstaklinga í litríka voð framvindu sögunnar. Bak við líf sögupersónanna má skynja undiröldu Is- landssögunnar á breyt- ingaskeiði. Þjóðlífslýsing- ar eru eftirminnilegar og ekki síður nærfærnar og listfengar lýsingar á blæ- brigðum náttúru og um- hverfis. 249 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-460-7 Leiðb.verð: 3.480 kr. HLAÐHAMAR Björn Th. Björnsson Enn sækir höfundurinn efni í leynda fortíð ís- lendinga og gæðir lífi í mögnuðum skáldskap. Þessi nýja saga hans er byggð á þjóðsögunni um Árna á Hlaðhamri sem myrti tengdason sinn með því að stinga hann átján sinnum með hnífi £ kviðinn. Dóttur Árna finnst eiginmannsins þá fyrst fullhefnt þegar hún hefur sannfært dómend- ur um að faðir hennar skuli hljóta sams konar dauðdaga. Þetta er saga af stoltu fólki og lítil- mennum, forboðnum ást- um og logandi heift, bor- in uppi af seiðandi stíl- gáfu Björns Th. Björns- sonar. Einnig gefin út sem hljóðbók í upplestri höfundar. 216 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1968-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. HRINGSTIGINN - OG SJÖ SÖGUM BETUR Ágúst Borgþór Sverrisson Persónur sagnanna hafa gjaman orðið fyrir reynslu sem mótar allt líf þeirra og margar þeirra glíma við þráhyggju sem í senn er sérstæð og kunnugleg. Stíll sagnanna er einfald- ur og beinskeyttur og flestar eru þær raunsæis- verk. Sögurnar gerast í Reykjavík, ýmist í nú- tímanum eða á áttunda áratugnum, og kunna að vekja upp gleymdar 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.