Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 42

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 42
íslensk skáldverk ÍSLENDINGAÞÆTTIR Bragi Halldórsson og Knútur S, Hafsteinsson völdu þrettán Islend- ingaþætti sem koma út í kiljuröðinni Sígildar sög- ur og skrifuðu ítarlegan inngang að þeim. Með hverjum þætti eru orð- skýringar, ættartölur og kort. 222 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1921-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. KULAR AF DEGI Kristín Marja Baldursdóttir Þessi frumlega og sterka saga fjallar um efni sem við fyrstu sýn virðist hversdagslegt, ævintýri einhleyprar kennslu- konu. Þegar múgsefjun og agaleysi mætir henni í skólanum þar sem hún kennir neyðist hún til þess að grípa til sinna ráða sem sannarlega reyn- ast eftirminnileg. Kristín Marja vakti mikla athygli fyrir skáldsögu sína Mávahlátur, en leikgerð hennar var sett upp í Borgarleikhúsinu á síð- asta leikári. 136 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1971-2 Leiðb.verð: 3.680 kr. Laufey LAUFEY Elísabet Jökulsdóttir Þessi stutta en áhrifa- mikla skáldsaga segir frá stúlkunni Laufeyju og skuggalegum áformum manns að nafni Þ. varð- andi hana. Elísabet Jök- ulsdóttir hefur á liðnum árum vakið athygli fyrir ljóð sín og örsögur sem miðla nöprum veruleika í meitluðum og nístandi myndum. Hér sýnir hún á sér nýstárlega hlið í fal- legri, átakanlegri og gríp- andi sögu þar sem börn og fullorðnir ganga ansi langt til að bjarga lífi sínu. 120 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1983-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. LÍN17R LÍNUR Smásögur Páll Hersteinsson I bókinni eru tíu leik- andi, léttar, spennandi og skemmtilegar smásög- ur eftir Pál Hersteinsson. Stíll höfundar, glettnin og óvænt framvinda sagn- anna gera það að verkum að lesandinn þarf að beita sig hörðu til að leggja bókina frá sér. Þetta er fyrsta smá- sagnasafn höfundar en hann sló rækilega í gegn með bók sinni Agga Gagg fyrir tveim árum. 152 blaðsíður. Ritverk ISBN 9979-9433-2-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. LJÚLÍ LJÚLÍ Guðrún Eva Mínervudóttir Guðrún Eva sendi í fyrra frá sér smásagnasafnið Þegar hann horfir á mig [ er ég María mey og fékk afar hlýjar viðtökur. Þessi fyrsta skáldsaga Guðrúnar Evu er djarf- lega skrifuð og fjallar um unga menntaskólastúlku sem býr ásamt pabba sínum og fjórum vinum hans. Þessi litla fjöl- skylda er samheldin og innileg þar til unga stúlkan og einn af vinum j föðursins hefja flókið og tilfinningarþrungið ást- , arsamband. Þessi saga á eftir að sitja lengi í hug- um lesenda. 230 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-57-1 Leiðb.verð: 3.380 kr. mannvEÍöi handhóhm ft*k HjiAarton MANNVEIÐIHAND- BÓKIN ísak Harðarson Eilífur Eilífsson reynir að ráða tungumál hafsins á meðan Ysafold dóttir hans flytur í bæinn og fær vinnu í Rínglunni, 1 risavöxnum gylltum pýramída þar sem borg- arbúar neyta og njóta. En I þótt Rínglan sé björt þá vofir yfir einhver undar- leg illska. Þótt ádeilan sé beitt og alvaran djúp í þessu frumlega verki tekst ísak að gæða Mann- veiðihandbókina þeirri 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.