Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 44

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 44
íslensk skáldverk hlýju og kímni sem hon- um er eiginleg. Fyrsta skáldsaga þessa rómaða ljóðskálds. 364 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-382-X Leiðb.verð: 4.280 kr. MIKLU MEIRA EN MEST Hrafn Jökulsson Jón S Jónaz III er efn- ispiltur, á fyrsta ári í lög- fræði og á að feta í fót- spor afa síns. Hann gæti jafnvel unnið ástir hinn- ar fögru Önnu Oddsdótt- ur ef hann legði hart að sér. En hann kvelst af leiðindum í lögfræðinni, vill miklu heldur sitja á Lúbarnum og spjalla við væntanlega viðskipta- vini lögfræðinga. Áður en varir er hann ramm- villtur í undirheimum Reykjavíkur, kominn í slagtog við valinkunna glæpamenn og forherta ritstjóra. Sagan er hröð og hlaðin spennu, fynd- in og full af kaldhæðni, dramatísk og sorgleg, en umfram allt trúverðug og heiðarleg. Einnig til sem hljóðbók í lestri höfund- ar. 141 blaðsíða. Forlagið ISBN 9979-53-393-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. MYRKRAVÉL MYRKRAVÉL Stefán Máni Þessi frumlega og ögrandi skáldsaga er verk ungs rithöfundar, Stefáns Mána. Illmenni situr í fanga- klefa eftir að hafa framið hrottalegt ódæðisverk. Á hugann leita myndir allt frá því hann v£n lítill drengur. Hann segir sögu sína í hnífskörpum svip- myndum, leiftrum sem lýsa óhugnanlegri ævi. Spennan eykst stig af stigi eftir því sem lengra er seilst eftir hinum flóknu rótum illskunnar. 96 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1951-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. NAPÓLEONSSKJÖLIN Arnaldur Indriðason Þegar Kristín, sem er ung- ur lögfræðingur, fer að grafast fyrir um dular- fulla atburði á Vatnajökli kemst hún að raun um að valdamiklir aðilar eru reiðubúnir til að fórna hverju sem er til þess að halda málinu leyndu. Og áður en hún veit af er hún komin á háskalegan flótta. Napóleonsskjölin er vönduð og grípandi spennusaga eftir Arnald Indriðason sem vakið hefur athygli fyrir bækur sínar Synir duftsins og Dauðarósir. 278 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1437-6 Leiðb.verð: 3.880 kr. NOKKRIR GÓÐIR DAG- AR ÁN GUÐNÝJAR Davíð Oddsson Fjnsta smásagnasafn Dav- íðs Oddssonar, Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar, vakti mikla athygli þegar það kom út. Nú er safnið einnig komið út á lesbók í óborganlegum lestri höfundar, bæði á snældu og geisladiski. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1402-3 Leiðb.verð: 2.490 kr. NÆTURVÖRÐUR KYRRÐARINNAR Bjarni Bjarnason Næturvörður kyrrðarinn- ar er heillandi skáldsaga þar sem segir frá ævin- týralegum persónum í töfrandi umhverfi. Marg- B | A K N I B I A R N A S O N NÆTUR VÖRÐUR KYRRDARINNAR brotnar sögupersónur leita svara við áleitnum spurn- ingum í sögu sem ein- kennist af djúpri visku og einstakri stílfegurð. Höfundur bókarinnar fékk á síðasta ári Bókmennta- verðlaun Tómasar Guð- mundssonar fyrir skáld- söguna Borgin bak við orðin. 273 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1438-4 Leiðb.verð: 4.280 kr. SGLDIÓ.N SVEINSSON AGAN AF DANÍEL ÚT ÚR BLÁNÓTTINNI SAGAN AF DANÍEL IV Út úr blánóttinni Guðjón Sveinsson Lokabindið af sögunni af Daníel Bjarnasyni. 342 blaðsíður. Mánabergsútgáfan ISBN 9979-9147-5-0 Leiðb.verð: 3.915 kr. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.