Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 46

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 46
íslensk skáldverk SAGNABELGUR Þórarinn Eldjárn Smásögur Þórarins Eld- járns hafa notið mikilla vinsælda og margar þeirra eru orðnar sígildar. Nú hefur öllum bestu sögun- um verið safnað saman í einn belg - Sagnabelg. Hér nýtur sín leiftrandi kímni Þórarins, leikur hans að íslenskri tungu og skörp sýn á mannlífið. 255 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1416-3 Leiðb.verð: 4.860 kr. SALKA VALKA Halidór Laxness Salka Valka hefur verið með vinsælustu bókum Halldórs Laxness, leik- verk hafa verið samin eftir henni og sagan kvikmynduð. Kiljuútgáfa bókarinnar hefur nú ver- ið gefin út á ný. 451 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1199-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. Salka Valka I og II: ÞÚ VÍNVIÐUR HREINI og FUGLINN í FJÖR- UNNI Halldór Laxness Salka Valka er ein kunn- asta og ástsælasta skáld- saga Halldórs Laxness. Hér er rakin saga stúlk- unnar sem kemur með móður sinni til Óseyrar við Axlarfjörð. Sagan er í senn heimild um kreppu- árin og áhuga höfundar- ins á högum íslenskrar alþýðu; með Sölku Völku steig Halldór Laxness á ótvíræðan hátt fram sem stórskáld. Bókin er nú endurútgefin, í uppruna- legu bindunum tveimur: Þú vínviður hreini og Fuglinn í fjörunni. 304/340 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1381-7 /-1384-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. hvor bók. hrottaskap og meinfyndn- um uppákomum. Fyrsta skáldsaga Barkar Gunn- arssonar sem áður hefur sent frá sér smásagna- safn, samið ljóð, leikverk og kvikmyndahandrit. 232 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1958-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. ’-S a n n a r s ö g u r iai tefmr i Jjúftmm Hfmentr % Orii Hi ril úr Jiúfittm t SAMA OG SÍÐAST Börkur Gunnarsson Sagan segir frá þremur ólíkum mönnum sem óvænt flækjast inn í líf hvers annars, konunum þeirra, fjölskyldum og skrautlegu sambýlisfólki. Sama og síðast er djörf og nýstárleg skáldsaga sem blandar saman heim- spekilegum vangaveltum, frásögnum af fólki í til- finningalegri úlfakreppu, SANNAR SOGUR Það sefur í djúpinu Hermann og Dídí Það rís úr djúpinu Guðbergur Bergsson Sögurnar þrjár, sem hér eru útgefnar undir heit- inu Sannar sögur, komu fyrst út 1973-1976 og mynda samfellt verk. Þær birtast nú í endur- skoðaðri gerð höfundar. Það er vordagur á Tanga og Anna undirbýr erfi- drykkju heima í Valhöll eftir ömmu sína og öll fjölskyldan er saman komin. Fyrir utan stofu- gluggann er Tómas Jóns- son á vappi og draugar hins liðna skjóta upp kollinum þegar minnst varir. Magnað skáldverk um íslenska alþýðu á tímum hermangs og græðgi, andlegs doða og niðurlægingar. En jafn- framt færir Guðbergur lesendum sínum sögu um frelsandi mátt orð- anna, hugaróranna og skáldskaparins. 553 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-391-9 Leiðb.verð: 4.980 kr. SÉRÐU ÞAÐ SEM ÉG SÉ Þórarinn Eldjárn Smásagnasafnið Sérðu það sem ég sé var mest selda skáldverk ársins 1998 og var auk þess að mati gagnrýnenda skemmti- legasta lesning ársins. Nú er bókin til á lesbók í lestri höfundar, bæði á snældu og geisladiski. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1411-2 /-1412-0 Leiðb.verð: 2.490 kr. SJÁLFSTÆTT FÓLK I OG II Halldór Laxness Sjálfstætt fólk er saga einyrkjans Bjarts í Sum- arhúsum sem berst harðri 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.