Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 60

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 60
Þýdd skáldverk THEODORE DREISER ui CARRIE SYSTIR Eittn eftiríifandi DEAN KOONTZ CARRIE SYSTIR Theodore Dreiser Þýðing: Atli Magnússon Þetta er fyrsta skáldsaga Theodore Dreisers sem út kemur á íslensku en hann hefur löngum verið nefndur „the grand old man“ bandarískra bók- mennta á 20. öld. Carríe systir er fyrir löngu talin meðal sígildra verka heimsbókmenntanna. Hór kynnist lesandinn persónum sem hann mun aldrei gleyma og furðu- legum örlögum. A það jafht við um aðalsögu- hetjurnar sem þann lit- ríka fjölda aukapersóna er við söguna kemur, en hún gerist einkum í Chicago og New York, í sterku og gerjandi mann- lífi undir lok 19. aldar. 412 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-457-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. EINN EFTIRLIFANDI Dean Koontz Þýðing: Jón Daníelsson Dean Koontz er í hópi allra vinsælustu spennu- sagnahöfunda samtím- ans og hafa bækur hans verið þýddar á hátt í fjörutíu tungumál. Stór breiðþota ferst með 330 manns innan- borðs. Enginn kemst af. Þrátt fyrir ítarlega rann- sókn finnst aldrei nein skýring á því sem gerð- ist. Meðal farþega voru eiginkona og tvær dætur glæpafréttamannsins Joes Carpenter. Joe grun- ar að yfirvöfd hafi leynt upplýsingum um slysið. Æfur af reiði fer hann að rannsaka málið en það kemur honum á slóð voldugra afla sem hund- efta hann og vilja hann feigan. 328 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-453-4 Leiðb.verð: 3.480 kr. ENEASARKVIÐA Virgill Þýðing: Haukur Hannesson Skáldið Virgill var höf- uðskáld Rómverja á gulf- öld þeirra og eftirlætis- skáld Ágústusar keisara, en að beiðni hans var Eneasarkviða ort. Hún er einn af hornsteinum sí- gildra heimsbókmennta og stendm: jafnfætis Hóm- erskviðum að andagift og kfiðmýkt. Verkið lýsir hinstu stund Trójuborg- ar, undankomu Eneasar, forföður Rómverja úr þeim hildarleik, þraut- um hans á sjó og landi, hervinningum, ástum og landnámi á Italíu. Þessi stórbrotni skáldskapur um upphaf rómverskrar menningar kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku. 388 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1869-4 Leiðb.verð: 4.480 kr. RODDY DOYLE penyfmarl ÉG HEITI HENRY SMART Roddy Doyle Þýðing: Bjarni Jónsson Þetta er saga af frelsis- baráttu en um leið ljúf- sár þroska- og ástarsaga. Henry Smart elst upp við kröpp kjör í Dyflinni mn síðustu aldamót. Hann dregst inn í frelsisbaráttu lands síns og verður ung- ur hetja lýðsins. Hann lifir háskalegu lífi á ystu nöf, knúinn áfram af óslökkvandi lífsþorsta. Bókin hefur hlotið frá- bæra dóma gagnrýnenda. 344 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1424-4 Leiðb.verð: 4.280 kr. SIDNEY SHELDON FEIGÐAR- DRAUMAR FEIGÐARDRAUMAR Sidney Sheldon Þýðing: Jón Daníelsson ísfenskum lesendum er orðið vel kunnugt að Sidney Sheldon kann manna best að spinna sögu. I þessari bók veitir hann lesandanum inn- sýn í sérkennilegan geð- sjúkdóm sem síðustu áratugi hefur verið við- kvæmt umræðuefni með- al geðlækna. Ashley Patterson hef- ur sterklega á tilfinning- unni að hún sé ofsótt og jafnvel í lífshættu. I ná- grenni hennar eru fimm karlmenn myrtir og lim- lestir á hroðalegan hátt. Ashley er handtekin og sönnunargögnin virðast ótvíræð. I kjölfarið fylgja einhver sérstæðustu rétt- arhöld sögunnar. 276 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-444-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.