Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 68

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 68
Þýdd skáldverk LJÓSí ÁGÚST William Faulkner Þýðing: Rúnar Helgi Vignisson William Faulkner er ávallt nefndur einna fyrst- ur þegar spurt er um fremstu meistara heims- bókmenntanna. Engin skáldsagna þessa mikla snillings hefur fyrr kom- ið út í íslenskri þýðingu. Ljós í ágúst er ein af viðameiri sögum hins bandaríska höfundar og segir söguna af Joe Christ- mas, hvítum svertingja, en er jafnframt úttekt á samskiptum kynþátta og kynjanna. Rúnar Helgi Vignisson þýddi og rit- aði eftirmála. 350 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-61-X Leiðb.verð: 3.880 kr. MEISTARI JIM Joseph Conrad Þýðing: Atli Magnússon Meistari Jim settist að á afskekktri eyju í Austur- Indíum. Þar var hann dáður friðflytjandi og rétt- látur stjórnandi, en saga hans fólst ekki í þessum afrekum, heldur bjó hún í mistökum hans. Meist- ari Jim kvaldist af skömm yfir því að hafa brugðist á hættustund og Meiálari flúið undan þeim orðrómi að hann væri lydda. Spennandi ævintýra- og sjóferðasaga og mögnuð lýsing á fólki sem lendir í aðstæðum þéu sem reynir á siðferðisþrek til hins ítrasta. Joseph Con- rad (1857-1924) er eitt af öndvegisskáldum bók- menntasögunnar og mik- ill fengur að þessu fræga verki hans á íslensku. 345 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1931-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. MINNINGAR GEISJU Arthur Golden Þýðing: Sverrir Hólmarsson Japanska geisjan, Nitta Sayuri, lítur yfir farinn veg: Níu ára gömul er hún seld í geisjuhús og þjálfuð í þeirri list að geðjast og skemmta karl- mönnum. Þegar heims- styrjöldin síðari skellur á og geisjuhúsunum er lokað verður Sayuri að endurskapa eigin per- sónu og finna sér fágætt frelsi á eigin forsendum - í fyrsta sinn í lífinu. Þessi áhrifamikla skáld- saga varð gríðarlega vin- sæl í Bandaríkjunum og hefur trónað á metsölu- listum um allan heim. Mikil söguleg þekking, eftirminnilegar persónur og næmleiki gera söguna að sannkölluðu lista- verki. 499 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-383-8 Leiðb.verð: 4.480 kr. NÁIN KYNNI Hanif Kureishi Þýðing: Jón Karl Helgason Jay ætlar að laumast óséð- ur að heiman og yfirgefa konu sína Susan og litlu s^mina tvo. Kvöldið fyrir brottförina rifjar hann upp árin með Susan. Hann gerir upp líf sitt af hreinskilni og miskunn- arleysi þar sem ekkert er dregið undan og engum er hlíft. Þetta er hugleið- ing um ástina, vináttuna, hamingjuna og samskipti elskenda. Bókin Náin kynni kom út í Englandi árið 1998 og vakti strax mikla úlf- úð vegna óvæginna lýs- inga Kureishis á samskipt- um kynjanna. 124 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-49-0 Leiðb.verð: 1.880 kr. OPINBERUN JÓHANNESAR Opinberunarbók Jóhann- esar er eitt sérstæðasta og stórbrotnasta rit Nýja testamentisins. Hún lýs- ir síðustu tímum fyrir dómsdag í myndríku máli sem endurspeglast í myndmáli skáldskapar alla tíð síðan. Yfir þess- um volduga texta vakir trúin á að Kristur komi í kjölfar dómsdags og op- inberi vald sitt og tign. Allur búnaður verksins hæfir fallegri gjafabók. Karl Sigurbjörnsson, bisk- up Islands, ritar formáls- orð en Leifur Breiðfjörð myndskreytir verkið. 181 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1979-8 Leiðb.verð: 4.980 kr. Örsagan frh.: smjörstykki. Konan sagði ekki neitt svo til 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.