Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 72

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 72
SILMERILLINN J.R.R.Tolkien Þýðing: Þorsteinn Thorarensen A undanförnum árum hefur Fjölvi gefið út meist- araverk Tolkiens Hringa- dróttinssögu og Hobbit- ann. Nú kemur út það verk sem segja má að sé grunnurinn að öllu sem Tolkien skrifaði og gefur sögum hans nýja vídd. Hér mótar hann þann hugarheim sem verk hans hverfast um. Þetta er sköp- unarsaga sem lýsir m.a. tilurð og hlutverki Alfa og Manna í baráttunni gegn hinum illu öflum Morgots og Saurons. Verk sem allir Tolkienaðdá- endur bíða eftir. 450 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-336-3 Leiðb.verð: 4.480 kr. SÍMON OG EIKURNAR Marianne Fredriksson Þýðing: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir Símon og eikurnar er heillandi skáldsaga eftir höfund metsölubókarinn- ar Anna, Hanna og Jó- hanna. Þetta er í senn einstök þroskasaga ungs manns, saga litríkrar fjöl- skyldu og saga um óvenju- lega vináttu. Frásögnin grípur lesandann föstum tökum, stíllinn er þéttur og persónurnar sterkar og tilfinningaríkar. Bók- in hefur hrifið lesendur um víða veröld og setið efst á metsölulistum. 404 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1417-1 Leiðb.verð: 4.280 kr. SKUGGAR Á GRASI Karen Blixen Þýðing: Gunnlaugur R. Jónsson Þessi bók geymir nokkra af frægustu sagnaþáttum skáldkonunnar. Þetta eru minningar um liðna tíð í Afríku sem Karen Blixen magnar síðan upp með því að lýsa viðhorfum sínum til siðmenningar tveggja heima, Evrópu og Afríku, og þess siðgæðis sem ræður orðum og at- höfnum mannanna. Dýr- legur vitnisburður um þá merkilegu menningu við miðbaug sem blés hinni miklu dönsku skáldkonu sagnaranda í brjóst. 115 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1852-X Leiðb.verð: 1.399 kr. SPEGILMYND Danielle Steel Þýðing: Skúli Jensson Spegilmynd er 41. met- sölubók Danielle Steel. Hún fjallar um eitt sterk- asta og dularfyllsta sam- band lífsins — samband eineggja tvíbura og segir frá lífi tveggja systra og ógleymanlegum ferli þeirra. Sæist önnur var það eins og að sjá hina. Jafnvel faðir þeirra þekkti þær ekki í sundur. Þær voru dætur ástríks föður, sem aldrei hafði jafnað sig eftir missi konu sinnar, sem hafði látist við fæðingu þeirra. Olivia, hlédræg og alvar- leg, ellefu mínútum eldri en Victoria tók að mestu að sér stjórn heimilisins er þær stálpuðust og reyndi að hafa hemil á ffakkri og uppreisnar- gjamri systnr sinni. Speg- ilmynd er hrífandi, raun- sæ mynd af eineggja tví- burum, - ótrúlega ólík- um að skapferli, — og ör- lögum þeirra. Bækur Danielle Steel njóta fádæma vinsælda, hafa verið þýddar á yfir 30 tungumál, og selst í meira en 370 milljónum eintaka. 256 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-237-2 Leiðb.verð: 2.790 kr. Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur www.boksala.is bók/KlK /túdervtA Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.