Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 74

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 74
Þýdd skáldverk segja hvert öðru sögur sem lýsa einstæðu lífs- íjöri og hispursleysi, enda var verkið löngum litið hornauga af kaþólsku kirkjunni fyrir bersögli. Ódauðlegar sögur um lífsgleði, ástir, munúð og ævintýri. 726 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1938-0 Leiðb.verð: 4.980 kr. TVÆR KONUR Harry Mulisch Þýðing: Ingi Karl Jóhannesson Tvær konur er áhrifa- mikil skáldsaga um vegi ástarinnar; hvernig ástin getur gagntekið fólk og umbreytt því. Og þegar blekkingarnar ná yfir- höndinni er hægara sagt en gert að hafa stjórn á rás atburðanna. Þetta er snjöll saga, rituð af ein- um kunnasta rithöfundi Hollands, Harry Mu- lisch. Áður hefur komið út eftir hann á íslensku skáldsagan Tilræðið. 175 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1324-8 Leiðb.verð: 3.880 kr. TÖNN FYRIR TÖNN Agatha Christie Þýðing: Ragnar Jónasson Hercule Poirot óttast fátt - en hann óttast tann- lækna. Hann er þess vegna frelsinu feginn þegar hann kemur út af tann- læknastofu Morleys. En skömmu síðar fær hann þær fréttir að tannlækn- irinn hafi stytt sér aldur. Poirot grunar hins vegar að ekki sé allt með felldu enda á málið eftir að flækjast og fleiri falla í valinn. 173 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-456-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. UPPVÖXTUR LITLA TRÉS Forrest Carter Þýðing: Gyrðir Elíasson Litla tré er kynblending- ur af ættum Séróka- indíána sem leitar skjóls í fjallakofa afa síns og ömmu þegar hann stend- ur uppi munaðarlaus, fimm ára gamall. Sagan um Litla tré fór hægt af stað út í heiminn en vin- sældir hennar hafa auk- ist svo á tveimur áratug- um að nú er hún seld í gífurlegu upplagi á ótal tungumálum um víða veröld. Heillandi þroska- saga. 224 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1782-5 Leiðb.verð: 1.399 kr. VITA BREVIS Jostein Gaarder Þýðing: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Þröstur Ásmundsson í þessari áhrifarniklu sögu um átök ástarinnar og hugmyndanna segir frá því hvernig heilagur Ágústínus svíkur ástkonu sína og son þeirra fyrir hugmyndir sínar um Guð. Höfundur íjallar um heim- speki við lok fornaldar og trúarviðhorf Ágúst- ínusar eins og þau birt- ast í frægustu játninga- bók heims, Játningum Agústínusar. 91 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1838-4 Leiðb.verð: 1.990 kr. 'H o I s VÖRNIN Vladimir Nabokov Þýðing: lllugi Jökulsson Hér segir frá glímu manns við eigin snilld og tilraunum heittelsk- andi eiginkonu hans til að bjarga honum frá glöt- un. „Lýsingar Nabokovs á ferðalagi Lúsjín inn í geðveikina eru snilldar- lega skrifaðar og loka- kaflinn er magnaður. 111- ugi Jökulsson þýddi þessa stórgóðu bók af mikilli prýði.“ (Kolbrún Berg- þórsdóttir, Degi 26.6.99). 207 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-020-5 Leiðb.verð: 2.400 kr. Bókayiskemman Stillholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.