Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 75

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 75
Þýdcl skáldverk ÞÚ ERT MÍN Mary Higgins Clark Þýðing: Jón Daníelsson Raðmorðingi, sem ein- beitir sér að einmana kon- um á skemmtiferðaskip- um, er hér viðfangsefni metsöluhöfundarins Mary Higgins Clark. Þetta er æsileg spennusaga, jafn- framt því sem ráðgátan og lausn hennar væri fyllilega samboðin þekkt- ustu höfundum leynilög- reglusagna. Þegar sál- fræðingurinn Susan Chandler ákveður að fjalla í útvarpsþætti um konur, sem horfið hafa sporlaust með dularfull- um hætti, grunar hana síst hvílíka hættu hún er að setja sig í. 371 blaðsíða. Skjaldborg ISBN 9979-57-452-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. ÖRVÆNTING Stephen King Þýðing: Björn Jónsson Fáir vita um tilvist bæjar sem ber það einkenni- lega nafn (frvænting. Hann er í miðri Nevada eyði- mörkinni og var þekktur á árum áður fyrir auðug- ar námur. Nú er sem eng- inn eigi þangað erindi. Og þó. Enginn fær flú- ið örlög sín. Einn góðan veðurdag kemst fólk sem á leið um þjóðveg númer 50 ekki hjá því að heim- sækja þennan stað. Og það líður ekki á löngu uns það uppgötvar að staðurinn býr yfir skelfi- legum leyndardómum og fólkið verður að heyja harða baráttu fyrir lífi sínu. Stephen King er með réttu oft nefndur kon- ungur spennusagnanna. Enginn rithöfundur kann eins vel þá list að halda lesandanum í heljargreip- um frá fyrstu blaðsíðu til hinnar síðustu. I þessari mögnuðu sögu bregst honum sannarlega ekki bogalistin. 488 blaðsíður. Fróði hf. ISBN 9979-71-264-3 Leiðb.verð: 2.890 kr. ÖXIN Hans Mahner-Mons Þýðing: Hersteinn Pálsson Hörkuspennandi, söguleg skáldsaga er greinir frá örlögum Charles-Hemis Sansons, böðuls Parísar- borgar, sem uppi var á einhverjum mestu um- brotatímum Frakklands, fyrir og um stjórnarbylt- inguna 1789. Starf böð- uls gekk í arf frá föður til elsta sonar og enginn hægðarleikm var að brjóta þá hefð. Sagan gerir frá- bær skil bæði takmarka- ÖXIN t ' "V Hans Mahner-Mons lítilli grimmd mann- skepnunnar og þeim eld- heitu tilfinningum, ást og hatri, sem tvær mann- eskjur geta borið hvor til annarrar. Jafnframt veitir hún innsýn í þjóðfélag á barmi borgarastyrjaldar og hvemig byltingin mikla í Frakklandi endaði með því að eta börnin sín. Is- lensk þýðing Hersteins Pálssonar á bókinni var gefin út árið 1958 og hef- ur verið ófáanleg í 40 ár, þar til nú. 320 blaðsíður. Ritverk ISBN 9979-9433-3-5 Leiðb.verð: 3.490 kr. Félag íslenskra hókaútgefenda óskar landsniönnimt öllum vclfamaðar á nýrri öld og glcðilcgra bókajóla 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.