Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 86

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 86
Fræði og bækur alnienns efnis PÓRIÍIHITIHERB BRETflRIlIR BRETARNIR KOMA Þór Whitehead Þór Whitehead varpar hér nýju ljósi á hernám Breta á íslandi árið 1940. Aldrei hafa hernáminu verið gerð viðlíka skil og er bókin í senn fróðleg og skemmtileg. Höfund- urinn byggir á þriggja áratuga rannsóknum og er afraksturinn einstak- lega trúverðug mynd af einhverjum örlagaríkustu vikum Islandssögunnar. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda sem margar koma nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir. Þór hlaut Islensku bók- menntaverðlaunin fyrir síðustu bók sína, Milli vonar og ótta. 424 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1435-X Leiðb.verð: 4.860 kr. BYGGÐASAGA SKAGAFJARÐAR I Ritstjóri og aðalhöfund- ur: Hjalti Pálsson frá Hofi Þetta er fyrsta bindi í rit- röðinni Byggðasaga Skaga- fjarðar sem áætlað er að verði alls 7 bindi og komi út á næstu 10 árum. í fýrsta bindi er fjallað um tvo hreppa sýslunn- ^asagaSkag^. V I. bindi SkefílssUðahreppur - Skarðshreppur Hjalti Pálsson frá Hofi ar, Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp sem saman telja um 80 jarðir. Fjallað eru um hverja einustu jörð á nokkrum blaðsíð- um í máli og myndum þar sem er m.a. landlýs- ing, tafla um fólkstal og áhöfn, gerð grein fýrir húsakosti, ræktun og eignarhaldi og drepið á ýmsa þætti í sögu hverr- ar jarðar. Auk þess er gerð grein fyrir öllum fornbýlum og seljum sem tengjast hverri jörð. Drjúg- ur hluti bókarinnar er áhugavert ítarefni: þjóð- sögur, vísur eða frásagnir af mönnum og atburð- um. Loks er ábúendatal frá 1781 til 1999. í stuttu máli má tala um eins- konar æviskrá hverrar jarðar. Nokkur umfjöllun er einnig um sveitarfélög- in. Bókin er í stóru broti með yfir 400 ljósmynd- um, kortum og teikning- um, að meiri hluta í lit- um. Litmynd er af hverri jörð eins og hún horfir við í dag og litmyndir af núverandi ábúendum auk fjölmargra annarra mynda gamalla og nýrra. 360 blaðsíður. Sögufélag Skagfirðinga ISBN 9979-861-08-1 Leiðb.verð: 11.900 kr. 'Dagbófi Samsins ‘Jyrstu árin •Tnfmyfr jictíi 1rlt JýMAnHgV DAGBÓK BARNSINS FYRSTU ÁRIN Texti: Bryndís Bragadóttir Myndskr.: Erla Sigurðardóttir Bókin er ætluð til að skrá helstu viðburði í lífi barns frá fæðingu til fyrsta skóladags. Teikningar eru úr íslensku umhverfi. Endurútgefin 48 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-030-1 Leiðb.verð: 1.580 kr. ELSKULEGA MÓÐIR MÍN, SYSTIR, BRÓÐIR, FAÐIR OG SONUR. Fjölskyldubréf frá 19. öld. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar # 3. Sigrún Sigurðardóttir tók saman Bók þessi fjallar um bréfa- skipti reykvískrar alþýðu- fjölskyldu á síðari hluta 19. aldar. Markið var sett hátt, Lærði skólinn fýrir drengina en dætrunum var ætlað annað hlut- skipti. Samskipti syst- kinanna sín á milli og við foreldrana eru sér- staklega upplýsandi fyrir hugarástand ungs fólks á tímabilinu. Bréfin sem hér eru birt veita einnig óvenjulega sýn inn í hug- myndir þeirra sem voru að reyna af vanefnum að koma sér áfram í lífinu. Drengirnir stóðu sig vel og nokkrir þeirra komust til mikilla metorða eins og Finnur Jónsson sem varð prófessor í norræn- um fræðum við Kaup- mannahafnarháskóla og Klemens Jónsson sem varð landritari og síðar ráðherra. Guðrún systir þeirra Borgfjörð varð þjóð- kunn eftir að sjálfsævi- saga hennar kom út um miðja tuttugustu öldina. Bókin er því kjörin lesn- ing fyrir alla þá sem áhuga hafa á baráttu fá- tækra manna fyrir mann- sæmandi kjörum, bar- áttu sem leiddi til fulln- aðarsigurs. 350 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-386-8 Leiðb.verð: 3.300 kr. EVRA Aðdragandi og afleiðingar Jón Sigurðsson Efnið varðar alla þætti íslensks atvinnulífs, ekki síður en önnur Evrópu- ríki og skipan gjaldeyris- mála í heiminum. Evran skiptir okkur miklu máli og er þegar farið að gæta áhrifa af notkun hennar hér. Innan tíðar munu ís- lensk stjórnvöld ákvarða 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.